Vikan - 22.10.1987, Side 36
z
z
D
*
>
Söqusviðið
tugpúsund
ára gamah
Vikan átti einkaviötal við Jean M. Auel á meðan ekið
var Þingvallahringinn. Bækur skáldkonunnar um
þjóð bjarnarins mikla hafa vakið heimsathygli og
selst í milljónaupplagi.
TEXTI: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR
L_:__ _
í annað spjót kom Brun, Grod
og Droog þjótandi inn í gljúfrið
í áttina að þrengslunum og
stukku upp á klettana sem voru
á báðar hliðar við kálffullan
mammútinn. Þeir stungu spjót-
unum nær samtímis á kaf í sært
dýrið. Brun stakk í gegnum lítið
auga og úr því sprautaðist skar-
latsrauður vökvi yflr hann.
Skepnan skjögraði. Með síðustu
kröftunum öskraði mammútur-
inn þrjóskulega um leið og hann
féll til jarðar.
Pessa lýsingu á veiðiferð
Neanderdalsmannanna er
að finna í bókinni Þjóð bjam-
arins mikla sem Jean skrifaði
þegar hún var rúmlega fertug og
hafði þó aldrei skrifað skáldsögu
fyrr. Þar lýsir Jean af nákvæmni
og á trúverðugan hátt lífl og til-
finningum manna af tveim kyn-
stofnum, Neanderdal og Króm-
agnon, sem byggðu jörðina fyrir
um 35.000 árum. Sagan hefur
hlotið fádæma viðtökur, selst í
milljónum eintaka víða um
heim og verið þýdd á yfir 20
tungumál. Þessi heimsþekkti
höfúndur var hér á ferð í sept-
ember á vegum bókaútgáfunnar
Vöku-Helgafells, sem gefur út
verk hennar á íslensku. Blaða-
maður og Ijósmyndari Vikunnar
slógust í ferð með Jean og eigin-
manni hennar, Ray, þegar þau
Broud og Goov náðu henni.
Þeir voru laffnóðir. Broud var
með hnífinn í hendinni, hníf
sem Droog hafði gert af svo
mikilli vandvirkni og Mog-ur
þulið töffaþulur yfir. Með
snöggu djarflegu stökki þaut
Broud að afturlöppunum á dýr-
inu og skar hásinarnar á vinstri
löppinni í sundur með beittu
blaðinu. Skerandi sársaukaöskur
klauf loffið. Hún komst ekki
áfram, hún gat ekki snúið sér við
og nú komst hún ekki aftur á
bak. Goov fylgdi Broud eftir og
skar á hásinina á hægri löppinni.
Risastór skepnan féll á hnén.
Þá stökk Crug undan kletti
framan við skjögrandi mammút-
inn sem öskraði í sífellu af sárs-
auka, og stakk löngu beittu
spjótinu beint upp í opið gin
hans. Ósjálfrátt reyndi dýrið að
gera árás og spjó blóði yfir
vopnlausan manninn. En hann
var ekki lengi vopnlaus. Fleiri
spjót voru geymd bak við klett-
inn. Um leið og Crug teygði sig
Jean heimsótti
Halldór Laxness og fannst honum merkilegt að
hún færi35.000 ár aftur í tírnann til að finna sér söguefni;
sjálfur hefði hann lengst farið 900 ár aftur í tímarm.
fóru í skoðunarferð í boði
Vökumanna að Gullfossi, Geysi
og á Þingvelli þar sem kærkom-
ið tækiferi gafst til að kynnast
skáldkonunni nánar.
Jean og Ray giftu sig þegar
hún var 18 ára og hann 19 — og
áður en Jean var orðin 25 ára
höfðu þau eignast 5 börn. Ray
var í hernum og notaði tækifer-
ið og menntaði sig um leið. Það
lýsir vel kjarki og einbeitni Jean
að þegar hún var 28 ára þá
fannst henni komin röðin að sér
að mennta sig og hún lét þá ekki
36 VIKAN