Vikan


Vikan - 22.10.1987, Side 60

Vikan - 22.10.1987, Side 60
Stöð 2 kl. 23.15 Zappa. Tæplega klukkustundar langt myndband úr smiðju meistara Frank Zappa. Viðtal við meistaran sjálf- an og sýnt frá hljómleikum með honum. Vel þess virði að sjá, jafnvel þó maður þekki ekki tónlist Zappa. Ríkissjónvarpið kl. 20.40. Hermann Gunnarsson og gest- ir hans. Hinn vel þekkti útvarps- og sjón- varpsmaður Hermann Gunnars- son tekur á móti vel völdum gestum, og ef að líkum lætur verður stutt í grínið og ærslin hjá honum. Stöð 2 kl. 00.05 Reykur og bófi. Bandarísk gamanmynd frá 1980. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sallie Fields, Jackie Gleason og Dom De Luise. Burt Reynolds leikur áfengissmyglara sem lendir í æsilegum eltingaleik við hinn ógurlega lögregluþjón Bufort T. Justice, sem er kostulega túlkað- ur af gamla brýninu Jackie Gleason. Fyrsta flokks gaman- mynd fyrir þá sem hafa gaman af smá hasar. FM 102 og 104 RÚV. SJÓNVARP STÖD II 17.55 Ritmálsfréttir. 20.40 Hermann Gunnars- 28. október 18.00 Töfraglugginn - son og gestir hans. 16.30 Koppafeiti. Bíó- frumsýndur. 21.30 Kolkrabbinn. mynd. 18.55 Fréttir/táknmáls- 22.20 Óður böðulsins Se- 18.20 Smygl. fréttir. inni hluti. 18.45 Garparnir. Teikni- 19.00 Sirkús þáttur. 23. lO Útvarpsfréttir í dag- mynd. 20.00 Fréttir og veður. skrárlok. / 19.19 19.19. 20.30 Morðgáta. RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 8.35 Morgunstund barn- anna: „Líf" eftir Else Kappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (16). 9.03 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Step- hensen. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Freder- iksen. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn - Unglingar Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar Höfundur byrjar lest- ur sögunnar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons- son. 14.35 Tónlist 15.03 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri) 15.43 Þingfréttir 16.03 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.03 Tónlist eftir Wolf- gang Amadeus Mozart 18.03 Torgið - Efna- hagsmál Umsjón: Þorlák- ur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.30 Glugginn - Menning í útlöndum Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sól- veig Pálsdóttir. 20.00 Frá tónlistarhátið ungs fólks á Norðurlönd- um 20.40 Kynlegur kvistur - Hefnd draummannsins Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða 21.30 Úr fórum sporð- dreka Þáttur í umsjá Sig- urðar H. Einarssonar. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérl- endis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Freder- iksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Sigfússon 7.03 Morgunútvarpið 10.05 Miðmorgunssyrpa Gestaplötusnúður kemur íheimsókn. Umsjón: Krist- ín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 15.00 Evrópumót lands- liða í knattspyrnu Samúel Örn Erlingsson lýsir leik fslendinga og Sovétmanna 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.30 íþróttarásin 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Siqfússon Fréttir kl.: 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 - 19.00 Fjölbraut í Garðabæ 19.00 - 21.00 Fjölbraut í Breiðholti 21.00 - 23.00 Menntaskól- inn í Hamrahlíð 23.00 - 01.00 Menntaskól- inn við Sund STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist og viðtöl. 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar 19.00 Stjörnutíminn 20.00 Einar Magnús Magnússon 23.00 Stjörnufréttir 00.00-07.00 Stjörnuvaktin ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 60 VIKAN 21.20 Mannslíkaminn. 21.50 Af bæ í borg. 22.20 Fornir fjendur. Framhaldsmyndaflokkur 23.15 Zappa. 00.05 Reykur og bófi. Bíómynd. 01.45 Dagskrárlok. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan 09.00-12.00 Valdís Gunn- ársdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tóm- asson og síðdegispoppið 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-24.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl. 7-19.00 HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg Örvarsdóttir. 12- 13 Hádegistónlistin ókynnt. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son og annað vinnandi fólk. 17-19 í Sigtinu. Umsjónar- maður Ómar Pétursson. 19- 20 Tónlist. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson. Fréttir kl.: 10.00,15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRAR OG NÁGR. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03 - 19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.