Vikan


Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 60

Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 60
Stöð 2 kl. 23.15 Zappa. Tæplega klukkustundar langt myndband úr smiðju meistara Frank Zappa. Viðtal við meistaran sjálf- an og sýnt frá hljómleikum með honum. Vel þess virði að sjá, jafnvel þó maður þekki ekki tónlist Zappa. Ríkissjónvarpið kl. 20.40. Hermann Gunnarsson og gest- ir hans. Hinn vel þekkti útvarps- og sjón- varpsmaður Hermann Gunnars- son tekur á móti vel völdum gestum, og ef að líkum lætur verður stutt í grínið og ærslin hjá honum. Stöð 2 kl. 00.05 Reykur og bófi. Bandarísk gamanmynd frá 1980. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sallie Fields, Jackie Gleason og Dom De Luise. Burt Reynolds leikur áfengissmyglara sem lendir í æsilegum eltingaleik við hinn ógurlega lögregluþjón Bufort T. Justice, sem er kostulega túlkað- ur af gamla brýninu Jackie Gleason. Fyrsta flokks gaman- mynd fyrir þá sem hafa gaman af smá hasar. FM 102 og 104 RÚV. SJÓNVARP STÖD II 17.55 Ritmálsfréttir. 20.40 Hermann Gunnars- 28. október 18.00 Töfraglugginn - son og gestir hans. 16.30 Koppafeiti. Bíó- frumsýndur. 21.30 Kolkrabbinn. mynd. 18.55 Fréttir/táknmáls- 22.20 Óður böðulsins Se- 18.20 Smygl. fréttir. inni hluti. 18.45 Garparnir. Teikni- 19.00 Sirkús þáttur. 23. lO Útvarpsfréttir í dag- mynd. 20.00 Fréttir og veður. skrárlok. / 19.19 19.19. 20.30 Morðgáta. RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 8.35 Morgunstund barn- anna: „Líf" eftir Else Kappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (16). 9.03 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Step- hensen. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Freder- iksen. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn - Unglingar Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar Höfundur byrjar lest- ur sögunnar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons- son. 14.35 Tónlist 15.03 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri) 15.43 Þingfréttir 16.03 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.03 Tónlist eftir Wolf- gang Amadeus Mozart 18.03 Torgið - Efna- hagsmál Umsjón: Þorlák- ur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.30 Glugginn - Menning í útlöndum Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sól- veig Pálsdóttir. 20.00 Frá tónlistarhátið ungs fólks á Norðurlönd- um 20.40 Kynlegur kvistur - Hefnd draummannsins Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða 21.30 Úr fórum sporð- dreka Þáttur í umsjá Sig- urðar H. Einarssonar. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérl- endis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Freder- iksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Sigfússon 7.03 Morgunútvarpið 10.05 Miðmorgunssyrpa Gestaplötusnúður kemur íheimsókn. Umsjón: Krist- ín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 15.00 Evrópumót lands- liða í knattspyrnu Samúel Örn Erlingsson lýsir leik fslendinga og Sovétmanna 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.30 íþróttarásin 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Siqfússon Fréttir kl.: 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 - 19.00 Fjölbraut í Garðabæ 19.00 - 21.00 Fjölbraut í Breiðholti 21.00 - 23.00 Menntaskól- inn í Hamrahlíð 23.00 - 01.00 Menntaskól- inn við Sund STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist og viðtöl. 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar 19.00 Stjörnutíminn 20.00 Einar Magnús Magnússon 23.00 Stjörnufréttir 00.00-07.00 Stjörnuvaktin ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 60 VIKAN 21.20 Mannslíkaminn. 21.50 Af bæ í borg. 22.20 Fornir fjendur. Framhaldsmyndaflokkur 23.15 Zappa. 00.05 Reykur og bófi. Bíómynd. 01.45 Dagskrárlok. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan 09.00-12.00 Valdís Gunn- ársdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tóm- asson og síðdegispoppið 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-24.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl. 7-19.00 HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg Örvarsdóttir. 12- 13 Hádegistónlistin ókynnt. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son og annað vinnandi fólk. 17-19 í Sigtinu. Umsjónar- maður Ómar Pétursson. 19- 20 Tónlist. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson. Fréttir kl.: 10.00,15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRAR OG NÁGR. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03 - 19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.