Vikan


Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 7

Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 7
BANVÆN HOLLUSTA! Vísindamenn segja ofneyslu á jurtafitum stórháskalega! Ofneysla á nær því hverju heimili! Texti: Magnús Guðmundsson Nýjar niðurstöður úr rannsóknum á áhrifum fjöl- ómettaðra fitusýra á mannsiíkamann, hafa koll- varpað áratuga gömlum viðhorfum fræðimanna til hollustu plöntufitu. Niðurstöðurnar eru ekki aðeins sláandi fyrir vís- indamenn, heldur hljóta þær að koma matvæla- framleiðendum og heilbrigðistyfirvöldum algjör- lega í opna skjöldu og hafa stórkostleg áhrif á matvælaiðnað og neysluvenjur heimila um allan heim! Niðurstöðurnar benda tii að plöntufita geti ekki aðeins verið varhugaverð, sé hennar neytt í mikl- um mæli, heldur hafa vísindamenn fundið ógnvekj- andi vísbendingar um að ofneysla á sumum fjöl- ómettuðum plöntufitusýrum geti leitt til örkumls, eða jafnvel dauða. Vísindamenn í næringarefna- fræði hafa orðið verulegar áhyggjur af þeim öfluga og oft öfgakennda áróðri sem mat- vælaiðnaðurinn og ýmsir heilsu- postular hafa haft uppi í áraraðir fyrir neyslu á fjölómettuðum fit- um úr jurtaríkinu. Áróðurinn hefúr orsakað stórkostlega of- neyslu almennings á vestur- löndum á þeim fltusýrum, sem mestum skaða geta valdið. Mestu skaðvaldarnir eru, að dómi margra vísindamanna, svokallaðar Omega 6 fitusýrur, sem eru ríkjandi í jurtaolíum. í næstum öllum iðnaðarfram- leiddum matvælum úr jurtafitu, eins og smjörlíki, matarolíum ► VIKAN 7 og mjög auglýstum hollustuvör- um eins og kvöldvorrósarolíu, er verulegt magn Omega 6 fitu- sýra, aðallega línolíusýru, sem getur orsakað mjög skaðlega hormónamyndun í líkamsfrum- um manna og dýra. Plöntufita og skyndi-hjartadauði Dr. Sigmundur Guðbjarnar- son Háskólarektor, er í hópi ís- lenskra vísindamanna sem hafa m.a. rannsakað streituáhrif fjöl- ómettaðra fitusýra á hjarta og æðakerfi manna. Hann segir rannsóknarniðurstöður íslend- inga styðja fullyrðingar erlendra MYND: MAGNÚS HJORLEIFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.