Vikan


Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 4
I BYRJUN VIKUNNAR Þau vinna að kynningu íslenska listans á Stöð 2, Helga Möller, Pétur Steinn, sem einnig kynnir list- ann á Bylgjunni og Valdimar Leifsson. Lesendur Vikunnar nú þátt- takendur 1 gerð íslenska listans Vikan hefiir gengið til liðs við Bylgjuna og Stöð 2 við gerð íslenska vinsældalist- ans, sem kynntur er á laug- ardögum á þessum tveim stöðvum. Lesendum Vik- unnar gefst nú tækifæri til að útfylla sérstakan atkvæða- seðil, sem er að finna á bls. 63, þar sem rita skal nöfin þeirra þriggja laga sem eru í mestu uppáhaldi. Póstíeggja þarf atkvæðaseðilinn innan viku frá útkomu blaðsins. Seðillinn er sendur Bylgj- unni og hafa atkvæði Viku- lesenda visst vægi við upp- setningu vinsældalistans. Seðlarnir verða að vera klipptir úr Vikunni, til að teljast gildir. Ekki er nauðsynlegt að sendandinn riti nafn sitt á at- kvæðaseðilinn, en þeir sem það gera mega eiga von á því að fá senda ávísun á einhverja af hljómplötunum, sem sitja í efstu sætum listans. Þá geta sendendur einnig komist á úthringingalista Bylgj- unnar með því að krossa í þar til gerðan reit á seðlinum, en eins og kunnugt er hringir Bylgjan í mikinn íjölda hlustenda, sem út- varpsstöðin hefur á skrá hjá sér, á þriðjuöagskvöldum til að spyrja viðkomandi um þrjú upp- áhaldslögin þá vikuna. íslenskur innanhúss- arkitekt vinnur til verðlauna 1 Danmörku Emma Axelsdóttír var eiiui af þrem hönnuðum sem vann tíl veglegra verðlauna í alþjóðlegri samkeppni sem fyrirtækið X- studio design í Danmörku efiidi tíl um munstur fyrir 50X 50 cm stórar teppaflísar. Alls bárust 350 tillögur í keppn- ina enda verðlaunin lokkandi: mán- aðarferð til Ástralíu, Nýja Sjálands og Fiji-eyja eða 25.000 krónur danskar fyrir hvem vinningshaía Verðlauna- Itafamir voru auk Emmu þau Anne Bitgitte Hansen textílhönnuður ffá Árósum og Ole Tonsgaard Ifá Skanderborg Teppaflísamar ffá X- design em í íjölmörgum litum sem gaf hönnuðunum mikla möguleika á að ge£i sköpunargleðinni lausan taumina “Ég vann mitt munstur út Ifá einni flís; þannig að möguleiki einn- ar flísar gaefi sem flesta möguleika til að mynda ný munstur jxgar henni væri raðað með fleiri flísum." Sagði Emma Axelsdóttir í samtali við Vik- una Hún sagði ennffemur að hún væri á förum í verðlaunaferðina Frá verðlaunaafhendingunni á húsbúnaðarsýningu í Bella Center í vor. bráðlega og að þau hefðu öll þrjú kosið ferðina fram yfir peningaverð- launin Vikan óskar Emmu góðrar ferðar og vonandi fáum við að sjá teppaflísamar hennar Emmu í versl- unum hér áður en langt um líður. —BK 4 VIKAN Ljósm.: Lárus Karl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.