Vikan


Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 18

Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 18
ÆVAR R. KVARAN DULSPEKI / Ég ætla að byrja á því, að biðja ykkur, góðlr lesendur að hverfa með mér og við skulum skyggnast dálítið aftur í ti man ti. I sögu kristinnar kirkju koma fram aliar hreyfingar, bæði trúarbragðanna og stjórn- málanna. Þeir sem vaidið höfðu gáfii fyrir- mæli, og þeir sem ekki höfðu valdið urðu að hlýða þeim. Það var ekki hagur fyrir valdhaf- anna að auka þekkinguna eða létta fáfræð- inni af fólkinu og fólkið var svo fáfrótt, að það gat ekki annað en hlýtt þeim sem með völdin fóru. Nú er litið á þetta tímabil sem miðalda- myrkur, en þegar prentiistin kom fram tók ljós að skína í myrkrinu. Hugir manna tóku að vaxa. Árið 1473 fæddist Copemicus, og frá þeim tíma fóm menn í Norðurálfúnni að fá nýja útsýn. Við fómm að skilja betur afetöðu okkar til annarra hluta alheimsins. Þá kom Kepler og á eftir honum Galileo, Leonardo Da Vinci, Bruno, Newton og margir aðrir sem bám biys þekklngarinnar út meðal mannanna og hjálpuðu til að eyða fáfræði sinna tíma. Þeir vom ófrægðir, bannfærðir og svívirtir, en þeir héldu sér samt á vegi sannleikans, og nú sjáum við að hver skynsamur maður tekur skoðanir þeirra gildar. Það var í byrjun þessarar aldar að breyt- ing fór að verða á hugsunum vísindamanna í þá átt að líta ekki eingöngu á manninn sem jarðneska vem, heldur jafhframt sem and- lega og sálræna vem. Og það varð til þess að menn uppgötvuðu samsetningu efhisins og fóm smám saman að trúa á sálræn fyrirbæri. Á 19. öld litu menn svo á efhið, að það væri sett saman af eindum (atómum), ör- smáum efniskögglum sem söfnuðust saman svo að úr þeim yrðu eftir atvikum stórir eða smáir kögglar. Uppgötvun X-geislanna hieypti af stað frekari rannsóknum á því hvemig þeir hlutir sem við sjáum em sam- an settir, og árangurinn varð sú merkilega uppgötvun að efhið sé saman sett af því sem nefnt er rafeindir (electrons) og foreindir (protons). En þetta er ekki efni í þeim skiln- ingi sem við leggjum í það orð. Það er svo smágert að ekki er unnt að komast að því, og þar af leiðandi er kenningin um eðli og samsetningu efnisins ekki annað en ályktan- ir. Af hverju er þá efhisheimurinn saman settur? í raun og vem vitum við það ekki, en eitt er það sem hugur vísindam;mna er að byrja að skilja og það er að jarðneski al- heimurinn sé ekki sá verulegi alheimur. Áður en Copernicus kom til sögunnar héldu menn að sólin og tunglið færu í hring kringum jörðina, að stjörnurnar væm Ijós- deplar sem héngu niður úr afarmikilli hvelf- ingu, og menn gerðu sér alls enga grein fyr- ir stærð þeirra. Höfundur Genesis lýsti sköpun þeirra í þremur orðum, eins og hann minntist þeirra eftirá: „og svo stjöm- urnar“. Þessi jörð héldu menn að væri mið- depill alheimsins; menn hugðu hana flata og að rúmið væri tómt, nema hvað sólin, tungl- ið og stjörnumar i'æru í því. Með þessum hættl mundi bam lýsa jörðinni og alheimn- um nú, og svona lýstu forfeður okkar þeim fyrir fjögur hundmð ámm. Að vissu leyti er svipað ástatt nú á dögum. Eins og mennirnir em misjafhir myndu þeir segja, að það sem þeir sjá, þ.e. jörðin og allt sem hún er samsett af, sé vem- iegt og samfast; að sólin sé vemlegt og sam- fellt bákn, að rúmið sé tómt, nema hvað fastastjörnur og reikistjörnur séu þar. Flest- ir myndu segja, að þetta segi heilbrigð skyn- semi þeim. En alveg eins og jörðin snýst kringum sólina, en ekki sólin kringum jörð- ina, eins hafa vísindin komið okkur á þá skoðun, að alheimurinn sé allt öðmvísi en hann virðist vera. Við skulum reyna að taka dæmi til skýringar. Gemm ráð fyrir að við sitjum i krikju í myrkri og að við höfum aldrei séð kirkjuna. Við sæjum nú ekkert annað en nokkra ljósdepla sem færast til í ýmsar áttir. Er þá ekkert verulegt nema ljós- in sem við sjáum á hreyfingu? En þetta er einmitt afetaða okkar flestra núna til al- heimsins. Þessi ljós tákna stjörnurnar, efhis- heiminn. En þegar birta kæmi í kirkjuna, þá myndum við ekki sjá Ijósin, sem höfðu ver- ið á hreyfingu, af því að dagsljósið væri sterkara en ljósdeplarnir sem sést höfðu í myrkrinu, og dagsljósið myndi þá sýna okk- ur allt annað. Þegar við sitjum í myrkrinu og horfum á ljósdeplana hreyfast, þá er það eins og að horfa á alheiminn með jarðnesk- um augum. En þegar við sitjum í kirkjunni, þá gerum við okkur í hugarlund að ekkert annað sé í kirkjunni og jafhvel að ekkert annað geti verið þar; en þegar dagsljósið kemur þá sjáum við predikunarstólinn, kirkjubekkina, gluggana og veggina; nú er það allt annað sem við sjáum. Ef tveir menn skrifuðu um það sem þeir hefðu séð, annar í myrkri en hinn í dags- 18 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.