Vikan


Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 47

Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 47
RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Holmgeirs- son.48. þáttur um þennan skemmtilega prakkara. Sögumaður er Örn Árna- son. 18.25 Börnin í Kandolim. Sænsk sjónvarpsmynd fyrri börn sem fjallar um lifnaðarhætti fólks í litlu þorpi á Indlandi. 18.40 Litli höfrungurinn. Barnamynd. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Staupasteinn. Sjö- undi þáttur af þessum geysivinsæla bandaríska gamanmyndaflokki um starfsfólk og fastagesti á bar í Boston. 19.30 Popptoppurinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. RÚV. SJÓNVARP 14.55 Enska knattspyrn- an. Bein útsending. Um- sjónarmaðurer Bjarni Fel- ixson. 16.45 Spænskukennsla. 18.00 íþróttir. Umsjónar- maður: Bjarni Felixson. 18.15 í fínu formi. Kennslumyndaröð í leik- fimi í umsjón Jónínu Ben- ediktsdóttur og Ágústu Johnson. 18.30 Litli prinsinn. Bandarískur teikni- myndaflokkur byggður á hinni sígildu frönsku sögu. sögu. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Stundagaman. 19.30 Annir og appelsín- ur. Endursýndur þáttur frá 15. þessa mánaðar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 íslenskir sögustað- ir. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. 21.05 Maður vikunnar. 21.20 Lífhlaup. Curricul- um Vitae. Tékknesk teiknimynd sem fékk sér- stök verðlaun á kvik- mynflahátiðinni í Berlín. 21.25 Brúin yfir Kwai. Bridge on the River Kwai. Bresk stórmynd frá 1957 um breska stríðs- fanga í haldi hjá Japönum sem eru látnir byggja brú yfir ána Kwai. Á sama tíma eru bresk hernaðar- yfirvöld að skipuleggja 20.50 Annir og appelsín- ur. I þetta sinn fáum við að kynnast Fjölbrauta- skólanum á Akranesi. Um- sjónarmaður er Eiríkur Guðmundsson. 21.15 Mannaveiðar. 22.05 Mlnn líkami, mitt barn. My Body, My Child. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982 um val konu á milli fóstureyðingar og þess að eignast vanskapað barn. Leikstjóri er Marvin J. Chomsky. Með aðalhlut- verk fara Vanessa Red- grave, Joseph Campanella og Stephen Elliott. 23.45 Utvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 16.40 Dans á rósum (Wilde's Domain). Saga þriggja kynslóða Wilde fjölskyldunnar sem rekur fjölleikahús, skemmti- garða og leikhús. En draumar fjölskyldumeð- limanna um framtíð fyrirtækisins eru ekki allir með sama fnóti. Aðalhlutverk: Kit Taylor, June Salter og Martin Vaughan. Leikstjóri: Charles Tingwell. 17.55 Valdstjórinn. Leikin barna- og unglingamynd. 18.20 Föstudagsbíllinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppákomum. 19.19 19.19. 20.30 Bjartasta vonin (The New Statesman). Nýr breskur gamanmynda- flokkur um ungan og efnilegan þingmann. 21.00 Ekkert kvennastarf (An unsuitable Job for a Woman). Hlutverkaskipting kynj- anna er umfjöllunarefni þessarar föstudagsmynd- ar. Einkaleynilögreglu- starfið hefur löngum verið talið til karlmanns- starfa en Cordelia Gray tekur ekki mark á gömlum kreeddum og hellir sér af krafti út í starfið. Fyrsta mál hennar reynist þó einstaklega hættulegt og kemur það henni til að hugsa sig um tvisvar. Aðalhlutverk: Pippa Guard, Billie Whitelaw, Paul Freeman og Dominic Guard. Leikstjóri: Christopher Petit. 22.30 Hasarleikur. Sam biður Maddie að giftast sér. Maddie hugsar sig um. 23.15 Adam (Adam at Six a.m.). Myndin fjallar um Adam, ungan pilt sem gerir uppreisn gegn hefðbundnum venjum þjóðfélagsins. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Lee Purcell. Leikstjóri: Robert Scheer- er. CBS 1970. 00.55 Árásin á Pearl Harbor (Tora! Tora! Tora!). Mynd þessi er afrakstur samvinnu Jap- ana og Bandaríkjamanna 1970. Greint er frá að- draganda loftárásarinnar á Pearl Harbor frá sjónar- hornum beggja aðila. Þýðandi: Alfreð Sturla Böðvarsson. Aðalhlut- verk: Martin Balsam, Soh Yamamura, Joseph Cotten og Takahiro Tamura. Bönnuð börnum. 03.15 Dagskrárlok. Ríkissjónvarpið kt. 22.05. Minn líkami, mitt barn. Það er Vanessa Redgrave sem fer með aðalhlutverk- ið i þessu drama sem fjallar um konu sem verður að velja á milli fóstureyð- ingar og þess að eignast vanskapað barn. 'Á'*> árás á brúna. Myndin sem fékk sjö óskarsverðlaun á sínum tíma er talin eitt af stórverkum kvikmynda- sögunnar. Með aðalhlut- verk fara Alec Guinnes, William Holden, Jack Hawkins og Sersue Hayak- awa. Leikstjóri er David Lean. 00.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakair, Rasmus klumpur, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri og fleiri teikni- myndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa eru með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladótt- ir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jóns- dóttir. 10.30 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um dýralíf í Eyjaálfu. fslenskt tal. 10.40 Myrkviða Mæja. Teiknimynd. 11.05 Svarta Stjarnan. Teiknimynd. 11.30 Vinur í raun (Top Mates). Nýr ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga í 5 hlutum. 1. þáttur. Hér er fjallað um vináttu tveggja drengja í Ástralíu, annar er af hvítu fólki kominn en hinn af ætt frumbyggja. 12.00 Hlé. 13.55 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðv- ar 2. Frændi minn (Mon Oncle). Andstæður gamla og nýja tímans séðar með augum lítils drengs. Aðalhlutverk: Jacques Tati, Jean Pierra Zola og Adrienne Servantie. Leikstjóri: Jacques Tati. Handrit: Jacques Tati. Frakkland 1958. Sýningar- tími 115 mín. 15.55 Ættarveldið (Dynasty). 16.40 Nærmyndir. Nær- mynd af listakonunni Ásgerði Búadóttur. Um- sjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. 17.00 NBA - körfuknatt- lelkiur. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlist- armenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. 19.19 19.19. 20.10 Fríða og dýrið (Beauty and the Beast). Nýr framhaldsmynda- flokkur um samskipti fallegrar stúlku við af- skræmdan mann sem helst við í undirheimum New York borgar. 21.00 Vinstúlkur (Girl Friends). Við kynnumst Anne og Susan sem eru góðar vinkonur þrátt fyrir ólík hlutskipti þeirra. Aðalhlutverk: Melanie Meyron, Eli Wallach, Adam Cohen og Anita Skinner Leikstjórn: Claudia Well. 22.30 Tracey Ullman. Skemmtiþáttur bresku söngkonunnar Tracey Ullman. 22.55 Spenser. Spenser reynir að koma samstarfs- manni sínum og vini til hjálpar þegar hann er ásakaður fyrir að hafa þegið mútur. 23.40 Hvert þitt fótmál. Sjá umfjöllun. 01.00 Geðveikur morðingi (Through Naked Eyes). Flautuleikari í sinfóníu- hljómsveit er grunaður um morð. Hann tekur að fylgjast með nágranna sínum í gegnum sjónauka og brátt er hann kominn á kaf í dularfullan leik ogmorðunum fjölgar. Aðalhlutverk: David Soul, Pam Dawber, Fionnula Flanagan og William Schallert. Leikstjóri: John Llewellyn Moxey. Straglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. VIKAN 47 Stöð 2 kl. 23.40. I kvik- myndinni Hvert þitt fótmál leikur Julie Nihill stúlku sem veröur fyrir þeirri óskemmtilegu llfsreynslu að veröa aö þráhyggju I huga ungs manns. Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby er á sínum stað I Rlkissjónvarpinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.