Vikan


Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 53

Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 53
 Ríkissjónvarpið kl. 22.05. The Double McGuffin. Þaö eru hinir gamalkunni Hollywoodleikarar Ernest Borgnine, George Kennedy og Elke Sommer sem fara meö helstu fulloröinshlutverkin í þessari gam- ansömu spennumynd sem fjallar um pólitískt morö. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 49. þáttur um þennan skemmtilega prakkara. Sögumaður er Örn Árna- son. 18.25 Börnin í Kandolim. Saensk sjónvarpsmynd fyrir börn sem fjaliar um lifnaðarhætti fólks í litlu þorpi á Indlandi. 18.40 Litli höfrungurinn. Barnamynd. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Staupasteinn. Áttundi þáttur af þessum geysivinsæla bandaríska gamanmyndaflokki um starfsfólk og fastagesti á bar í Boston. 19.30 Popptoppurinn. Efstu lög evrópsk/banda- ríska vinsældalistans leikin. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. 20.50 Annir og appelsín- ur. I þetta sinn fáum við að kynnast Fjölbrauta- skólanum á Akranesi. Umsjónarmaður er Eiríkur Guðmundsson. 21.15 Mannaveiðar. Þáttur í hinum þýska sakamálamyndaflokki. 22.05 The Double McGuffin. Bandarísk spennumynd frá 1979 með léttu ívafi. Myndin fjallar um nokkra unglinga sem reyna að koma í veg fyrir áætlanir um tilræði við erlendan forsætisráðherra. Þeim gengur illa að fá yfirvöld til liðs við sig og grípa því til sinna ráða. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ II 18.25 Uppreisnar- mennirnir á fljótinu. White Water Rebels. Framkvæmdamenn hyggj- astvirkja fljóttil byggingu raforkuvers. Blaðamaður á ferð um fljótið kynnist viðhorfum heimamanna og tekur afstöðu með þeim. Aðalhlutverk: Cath- erine Bach og James Brolin. Leikstjóri: Reza S. Badiyi. 17.55 Valdstjórinn. Leikin barna- og unglingamynd. 18.20 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum upp- ákomum. 19.19 19.19. 20.30 Bjartasta vonin. Nýr, breskur gaman- myndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. 21.00 Þegar mamma kemur! Wait Till Your Mother Gets Homel. Mynd þessi fjallar á gam- ansaman hátt um hlut- verkaskiptingu kynjanna. Fullfrískur, fílefldur íþróttaþjálfari og heimilis- faðir neyðisttil að taka að sér húsmóðurstörfin með- an eiginkonan er úti á vinnumarkaðnum. 22.30 Hasarleikur. David verður fyrir miklum von- brigðum þegar Maddie tilkynnir honum að henni hafi ekki verið alvara kvöldið góða. 23.15 Vargarnir. Wolfen. Einkaspæjari í New York fær það verkefni að rann- saka óhugnanleg og dul- arfull morð. Fórnarlömbin eru það hrottalega útleik- in að sýnt þykir að ekki sé á valdi nokkurs manns að fremja annan eins voða- verknað. Hvaða öfl eru hér að verki? Aðalhlut- verk: Albert Finney, Re- becca Neff og Eddie Holt. Leikstjóri: Michael Wad- leigh. 01.10 Apríldagar. The April Fools. Gamanmynd um kaupsýslumann sem býr við mikið ofríki á heimili sínu. Hann hittir fagra konu í hanastéls- boði og verður ástfang- inn. (Ijós kemur að hún er gift yfirmanni hans. Aðal- hlutverk: Jack Lemmon, Catherine Deneuve, Peter Lawford, Sally Kellerman, Myrna Loy og Charles Bo- yer. Leikstjóri: Stuart Ros- enberg. 02.45 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 21.00. Þegar mamma kemur! Catherine Bach og James Brolin fara með aöalhlutverkin í þessari gamanmynd þar sem gert er grín að hlut- verkaskiptum kynjanna. Hann er fullfrískur íþrótta- þjálfari sem neyðist til að taka að sór húsmóður- störfin þegar konan fer út á vinnumarkaðinn. ■■ ^ STJORNUFR E ETTlR > Fréttir Stjörnunnar vekja athygli. Stjörnufréttir eru alvörufréttir, fluttar á í ferskan hátt. Fréttir fyrir fólk. £ Stjörnufréttir allan sólarhringinn: Kl. r */f/ú/i4'l4p4'Ls 8, 10, 12, 14, 16 og 18 alla virka daga, kl. 10, 12 og 18 um helgar. Skínandi fréttir á FM 102 og 104 VIKAN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.