Vikan


Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 31

Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 31
Einvígið Flestir þeir skákmenn sem Vikan talaði við um Jóhann Hjartarson og einvígi hans við Kortsnoj voru á því að Jóhann ætti jafna möguleika eða ívið betri á að sigra. Að vísu er nokkur munur á þessum tveimur skákmönnum hvað styrkleika varðar á pappír- um, Kortsnoj er nú í 5. sæti. á ELO-stiga listanum með 2640 stig en Jóhann er í 25.-27. sæti með 2590 stig, og er stigahæst- ur íslenskra skákmanna. Hinsvegar ber að geta þess að í tveimur síðustu skákum þeirra, það er IBM-mótinu og svo í Júg- óslavíu hefur Jóhann unnið aðra skákina en hinni lyktaði með jafhteíli. Einn viðmælenda Vikunnar sagði að þessum tveimur mönn- um mætti líkja við fjall, þar sem Jóhann væri á uppleið upp aðra hlið þess en Kortsnoj á niður- leið niður hina hliðina. Það er margt sem getur spilað inn í á þessu móti, eitt er að þeir tefla aðeins sex skákir og taldi einn viðmælenda okkar að það væru of fáar skákir til þess að vel kunnugur sem fyrrverandi forseti FIDE. Frammistaða Jóhanns á milli- svæðamótinu í Szirak í Ung- verjalandi í ágúst var stórglæsi- leg en með sigri sínum þar tryggði hann sér réttinn til að tefla í Kanada. Hins vegar gekk Jóhanni lakar á sterku alþjóð- legu móti í Belgrad í Júgóslavíu í október. Síðan hefur hann ekki teflt á mótum en þó ætti hann engu að síður að vera vel undir- búinn. Hann hefur stundað skákrannsóknir við eina elstu götu Reykjavíkur, Miðstræti, í „rússnesku andrúmslofti" og oft skriðið heim á leið er aðrir hafa verið að fara til vinnu. Þótt Jóhann liggi yfir skák- borðinu daga og nætur og blaði í skákbókum og tímaritum á hann langt í land með að afla sér kunnáttu Kortsnojs. Sá gamli hefúr staðið í eldlínunni í ára- tugi og teflt fjölmörg einvígi, m.a. við Karpov um heimsmeist- aratitilinn. Kotsnoj kemur til með að berjast við Jóhann með reynsluna að vopni. Hann er hins vegar farinn að eldast. Hann verður 57 ára í mars en Jóhann verður 25 ára í febrúar. Óhætt hefði verið að spá tíu Viktor Kortsnoj að tafli á LBM mótinu. skera úr um hvor þeirra væri betri, einvígið gæti þannig tap- ast á smáóheppni í einni skák. Annað atriði ekki síðra er þáttur íslenskra fjölmiðla. Einn þeirra sem við ræddum við sagði þannig að vissulega vildu allir að íslenskir fjölmiðlar greindu sem ítarlegast frá ein- víginu en hinsvegar væri leið sú árátta fjölmiðlanna að láta sér ekki nægja að tala við aðstoðar- menn skákmanna okkar heldur vildu alltaf tala við skákmennina sjálfa, en það hefði oft á tíðum truflandi áhrif á taflmennsku okkar manna. Nefhdi hann sem dæmi Þröst Árnason sem nýlega varð Evrópumeistari unglinga í skák. Er hann var kominn með 6 vinninga af 6 mögulegum hringdu allir fjölmiðlar hérlend- is í hann til að fá viðtal og hefði það örugglega átt sinn þátt í því hve Þresti gekk illa síðarihiuta mótsins. BRIDGE__________ Tværþrautir Spil vikunnar eru að þessu sinni tvö. Fyrst skaltu bara skoða austurhendumar og spreyta þig á útspUi í fyrra dæminu og sögn í því síðara. í fyrra spilinu melda norður- suður þannig á spilin: S G8732 H KG4 T 103 L 985 N s 1L‘> 2 T 2 GR 6 GR pass 3 T 1) Stcrk hendi, prccision S 32 H D543 T KDG1087 L G Veldu nú útspil. í síðara spilinu heldur austur á þessari hendi, allir utan hættu og heyrir félaga sinn opna á veikum þremur tíglum og 4 lauf í millitíð- inni. Hvað viltu segja? Spilin voru svona: S/ALLIR Á-K-10-5 Á-D-9-7 K-G-6 K-3 árum yngri Kortsnoj sigri í ein- vígi við Jóhann en nú getur brugðið til beggja vona. Með aldrinum er Kortsnoj farinn að tefla hvassar en áður og stundum brennir hann allar brýr að baki sér. Hann var eftir- læti íslenskra áhorfenda á IBM- mótinu í Reykjavík t fyrra. Hann hefur teflt meira en Jóhann undanfarið. Síðast tók hann þátt í alþjóðamótinu í Reggio Emilia á ftalíu í byrjun mánaðarins og vann fjórar skákir en tapaði þremur. Tefldi sérlega frísklega en þess í milli framdi hann elli- glöp. Ef fjöltefli Kortsnojs í sjón- varpssal 1978 er frá talið hafa þeir Jóhann teflt tvívegis saman. Þeir sömdu stórmeistarajafntefli á mótinu í Belgrad í október en á IBM-mótinu í febrúar tókst Jóhanni að leggja kappann að velli. Sigur Jóhanns vakti að vonum rnikla athygli, ekki síst vegna þess að Jóhann náði höggi á Kortsnoj í endatafli. Kortsnoj er einmitt talinn öðr- um fremri í þeim þætti skákar- innar. Gegn Jóhanni varð gamall veikleiki honum að falli, peða- græðgin. Lítum á lok skákarinn- ar. Þannig var staðan eftir 34. leik Jóhanns, sem hafði hvítt: 34. - Bg2? 35 Ke5 Bxh3. Með því að hirða peðið verður bisk- up Kortsnojs úr leik og Jóhann nær kröftugri sókn. 36. c6l Rh5. Tafl svarts er erfitt eítir 36. - Bfl 37. Bxfl Rxfl 38. Kxe6 en þetta var þó skárri leið. 37. Ba6+ Kd8 38. Hb8+ Ke7 39. Hc8! Nú er c-peð svarts fall- ið og hvítur fær óviðráðanlegan ffelsingja á línunni. 39. — Bg2 40. Hxc7+ Kd8 41. Hc8+ Ke7 42. c7 Kd7 43. Hh8 Kxc7 44. Hxh5. Jóhann hefur unnið mann. Eftir 44. - Kb6 45. Bc4 Hc7 46. Bgl+ gafst K( upp. V/ENGINN Á-K-7 K-9-8 Á-K-10-9-8-7-5 3-2 D-5-4-3 K-D-G-10-8-7 G Spaðé vr ekkert óálitlegt útspil, en það géfúr samninginn. Það má náttúriega ekki heldur koma út hjarta. Ef þú fannst sögnina 6 tíglar í síðara dæminu hittir þú í mark. Líklegt er að andstæðingar eigi slemmu, og því er nauðsynlegt að taka sem mest sagnrými af þeim. Reyndar standa bæði 6 lauf og 6 spaðar hjá þeim, en nær ómögu- Iegt er að finna spaðaslemmuna ef flar með 6 tíglum. Bæði upp í Reykjavíkurmót- ningi. VIKAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.