Vikan


Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 36

Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 36
Hvernig er best aö halda sér grönn- um? Borða of lítið og vera í of mikilli líkamsrækt? Ef þú ferð þannig að og samt gengur ekkert þá gæti verið að þú hafir ekki kynnt þér megrunar- mál nógu vel. Hér koma 15 fæðu- og líkamsræktarspurningar sem ættu að geta sagt þér hvort þú kannt í rauninni að fara í megrun - og þá er að demba sér í að svara: Rétt eða rangt? y Besta leiðin til að minnka fitumagn lík- -L amans er að minnka fituinnihald þess sem þú borðar. 2 Náttúrleg sætuefhi eins og hunang eða síróp eru ekki jafh fitandi og strásykur. 3Æfingin þar sem legið er á bakinu og sest upp með handleggi fyrir aftan hnakka er besta ieiðin til að losna við fituna á maganum. 4 Sumir geta sýnst rauninni „feitir". .grannir en eru 1 5Ef þú stundar líkamsrækt af miklu kappi þá þarftu mikið af próteini til að byggja upp vöðva. Af því að borða t.d. 500 gr. af súkkulaði U þá getur maður þyngst um nærri 1 kíló. 7Til að halda þér í góðu formi þarftu að gera einhvers konar eróbikkæfingar í a.m.k. 30 mínútur sex sinnum í viku. O Þú getur grennst það mikið að þú þurfir O númeri minna af fötum, en samt ekki lést neitt að ráði. Q Klukkutíma körfuboltaleikur brennir upp 500 hitaeiningum, sama magni og klukkutíma veggjatennisleikur. 10 11 Kvenfólk fitnar fýrst á lærunum. Hálftíma dansæfing þrisvar í viku er jafngóð hreyfing og jassleikfimi. ? O Besta líkamsræktin sem gerir það að _Z 2 verkum að allur líkaminn styrkist eru lyftingar, sem brenna um 600 kaloríum á klukkustund. ~1 9 Húsverk unnin á tuttugu mínútum -L ? brenna jafh mörgum kaloríum og að renna sér á skíðum niður brekku í tíu mín- útur. /1 Konur sem eru í megrun ættu að -L /" borða um 1200 kaloríur á dag, kari- menn lágmark 2000. ~1 ^ Skoðanakannanir hafa sýnt að traust- -L__/ ustu hjónaböndin eru þau þar sem eiginkonan er feit en maðurinn grannur. 36 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.