Vikan


Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 21

Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 21
Heimildir: Forskning och Framsteg Velmegun var mun meiri á Norðurlönd- um en talið hefur verið til aessa. Um aað vitna verðmætir munir sem fundist hafa í gröfum. Biblían og Bakkus Það merkilega við þessa upp- götvun er í raun tvennt. í fyrsta vínguðinn. Skartgripirnir eru semsé bæði tengdir Biblíunni og Bakkusi. fyrst og fremst segja þeir okkur þó frá velmegun og stöðu þeirra sem báru þau. Árið 1 voru engin eiginleg ríki eða konungar á Norður- löndum. íbúarnir voru lauslega tengdir í ættbálkasamfélög þar sem fremsti stríðsmaðurinn var höfðinginn. Þetta voru viðsjár- verðir tímar og íbúarnir höfðu mikil samskipti við hið mikla veldi Rómverja, bæði vinsamleg Jesú fæðist, Pompei eyði- leggst í eldgosi, Rómverjar leggja England undir sig. Bygging kínverska múrsins er hafin og Kleópatra fremur sjálfsmorð. Allir þessir við- burðir hljóma kunnuglega en hvað gerðist hér á Norðurlöndum á sama tíma? Vísindamenn í Skandinavíu hafa undanfarið unnið að rannsóknum sem lúta að lífsháttum og markverðum viðburðum á Norðurlönd- um fyrir tæpum 2000 árum. Þegar norski fornleifafræð- ingurinn Anders Hagen fór með 2000 ára gamalt gullhálsmen til gullsmiðs til að fá faglegt mat á vinnubrögðunum sem höfðu verið viðhöfð við smíði þess varð hann mjög hissa. Við smíði mensins hafði verið notuð tækni sem var þekkt frá mun eldri tíma, reyndar er aðferðinni lýst í Gamla Testamentinu. Gullþræðirnir eru aðeins 0,2 millimetrar að þykkt. Til að ffamleiða svo þunna þræði börðu gullsmiðirnir fyrst málm- inn í örþunnar plötur sem þeir síðan skáru í ræmur. Ræmurnar voru svo að lokum vafðar £ þræði. lagi að á Norðurlöndunum var menning sem bauð upp á mark- að fyrir vandaða skrautgripi á þeim tíma sem við köllum róm- verska járnöld. Tæknin sem not- uð var við gerð þessara gripa var ævaforn og velþekkt Iangt suður í löndum. í öðru lagi sýnir lögun gripsins ásamt fleiri sam- skonar gripa frá sama tíma sem fundist hafa að norrænir gull- smiðir hafa leitað fyrirmynda suður í lönd. Allir gripirnir hafa áfestar gullperlur sem mynda vínberja- klasa — táknið fýrir rómverska ► VIKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.