Vikan


Vikan - 21.01.1988, Síða 53

Vikan - 21.01.1988, Síða 53
 Ríkissjónvarpið kl. 22.05. The Double McGuffin. Þaö eru hinir gamalkunni Hollywoodleikarar Ernest Borgnine, George Kennedy og Elke Sommer sem fara meö helstu fulloröinshlutverkin í þessari gam- ansömu spennumynd sem fjallar um pólitískt morö. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 49. þáttur um þennan skemmtilega prakkara. Sögumaður er Örn Árna- son. 18.25 Börnin í Kandolim. Saensk sjónvarpsmynd fyrir börn sem fjaliar um lifnaðarhætti fólks í litlu þorpi á Indlandi. 18.40 Litli höfrungurinn. Barnamynd. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Staupasteinn. Áttundi þáttur af þessum geysivinsæla bandaríska gamanmyndaflokki um starfsfólk og fastagesti á bar í Boston. 19.30 Popptoppurinn. Efstu lög evrópsk/banda- ríska vinsældalistans leikin. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. 20.50 Annir og appelsín- ur. I þetta sinn fáum við að kynnast Fjölbrauta- skólanum á Akranesi. Umsjónarmaður er Eiríkur Guðmundsson. 21.15 Mannaveiðar. Þáttur í hinum þýska sakamálamyndaflokki. 22.05 The Double McGuffin. Bandarísk spennumynd frá 1979 með léttu ívafi. Myndin fjallar um nokkra unglinga sem reyna að koma í veg fyrir áætlanir um tilræði við erlendan forsætisráðherra. Þeim gengur illa að fá yfirvöld til liðs við sig og grípa því til sinna ráða. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ II 18.25 Uppreisnar- mennirnir á fljótinu. White Water Rebels. Framkvæmdamenn hyggj- astvirkja fljóttil byggingu raforkuvers. Blaðamaður á ferð um fljótið kynnist viðhorfum heimamanna og tekur afstöðu með þeim. Aðalhlutverk: Cath- erine Bach og James Brolin. Leikstjóri: Reza S. Badiyi. 17.55 Valdstjórinn. Leikin barna- og unglingamynd. 18.20 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum upp- ákomum. 19.19 19.19. 20.30 Bjartasta vonin. Nýr, breskur gaman- myndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. 21.00 Þegar mamma kemur! Wait Till Your Mother Gets Homel. Mynd þessi fjallar á gam- ansaman hátt um hlut- verkaskiptingu kynjanna. Fullfrískur, fílefldur íþróttaþjálfari og heimilis- faðir neyðisttil að taka að sér húsmóðurstörfin með- an eiginkonan er úti á vinnumarkaðnum. 22.30 Hasarleikur. David verður fyrir miklum von- brigðum þegar Maddie tilkynnir honum að henni hafi ekki verið alvara kvöldið góða. 23.15 Vargarnir. Wolfen. Einkaspæjari í New York fær það verkefni að rann- saka óhugnanleg og dul- arfull morð. Fórnarlömbin eru það hrottalega útleik- in að sýnt þykir að ekki sé á valdi nokkurs manns að fremja annan eins voða- verknað. Hvaða öfl eru hér að verki? Aðalhlut- verk: Albert Finney, Re- becca Neff og Eddie Holt. Leikstjóri: Michael Wad- leigh. 01.10 Apríldagar. The April Fools. Gamanmynd um kaupsýslumann sem býr við mikið ofríki á heimili sínu. Hann hittir fagra konu í hanastéls- boði og verður ástfang- inn. (Ijós kemur að hún er gift yfirmanni hans. Aðal- hlutverk: Jack Lemmon, Catherine Deneuve, Peter Lawford, Sally Kellerman, Myrna Loy og Charles Bo- yer. Leikstjóri: Stuart Ros- enberg. 02.45 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 21.00. Þegar mamma kemur! Catherine Bach og James Brolin fara með aöalhlutverkin í þessari gamanmynd þar sem gert er grín að hlut- verkaskiptum kynjanna. Hann er fullfrískur íþrótta- þjálfari sem neyðist til að taka að sór húsmóður- störfin þegar konan fer út á vinnumarkaðinn. ■■ ^ STJORNUFR E ETTlR > Fréttir Stjörnunnar vekja athygli. Stjörnufréttir eru alvörufréttir, fluttar á í ferskan hátt. Fréttir fyrir fólk. £ Stjörnufréttir allan sólarhringinn: Kl. r */f/ú/i4'l4p4'Ls 8, 10, 12, 14, 16 og 18 alla virka daga, kl. 10, 12 og 18 um helgar. Skínandi fréttir á FM 102 og 104 VIKAN 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.