Vikan


Vikan - 04.05.1989, Qupperneq 7

Vikan - 04.05.1989, Qupperneq 7
T0NLI5T Stebbi í Lúdó í afmœlisviðtali: Breyttum úr Plúdó í Lúdó eftir dóm hæstaréttar fegar hljómsveitin Plútó sextett var h að nálgast hátind frægðarinnar í w kringum 1960 með Stefán Jóns- son, Stebba í Lúdó, í fremstu víglínu lenti hún mjög óvænt í óvenjulegum mála- ferlum. Silfurbræðslan Plútó, fyrirtæki úti í bæ, stefhdi þá hljómsveitinni vegna nafhsins. Félagarnir breyttu nafhinu strax í Plúdó. Það dugði ekki til. Málsóknin hélt áfram og málið kom fyrir Hæstarétt íslands sem dæmdi nafn hljómsveitarinnar Plúdó ógilt. Þar með varð Lúdó til eða eins og flestir þekkja hana; Lúdó og Stefán. Hún er núna að halda upp á 30 ára afmælið með glæsilegri spilamennsku fyrir fullu húsi í Vetrarbrautinni í Þórskaffi um helgar þar sem gamli ÞórskafHs fílingurinn er rifjaður upp með hörkudansi og stuði. Hæstiréttur tók nafnið frá þeim. En tónlistin varð ekki stöðvuð. Hvað þá höfuðpaurinn Stefán Jónsson, Stebbi í Lúdó. Raulaði fyrst við hliðina á Þórskaffi „Ég byrjaði að raula sem unglingur í Gagnfræðaskóla Verknáms sem einmitt var í Brautarholtinu við hliðina á Þórskaffí. Maður raulaði eins og allir aðrir enda rokk- ið í algleymingi á þessum árum,“ segir Stef- án Jónsson sem er Reykvíkingur í húð og hár. Hann er fæddur 13. nóvember 1942 og er því 47 ára og heldur upp á þrítugsafmæli sitt í spilamennskunni. „Ég kom fyrst opinberlega ffarn á árshá- tíð skólans sem haldin var í gamla Sjálf- stæðishúsinu við Austurvöll. Þar kom ég fram í söngtríói sem kallaði sig SAS. Með mér í þessu tríói voru félagar mínir Sigurð- ur Elísson og Ásbjörn Egilsson. Hljómsveit hússins spilaði en við sungum. Það að syngja þarna var hrein tilviljun en það var samt upphafið að ferlinum. Því þeir Svavar Gests og Kristján Kristjánsson, KK sextett- inn, voru með hæfileikakeppni nokkrum dögum síðar sem ég var eggjaður til að taka þátt í. Svavar, sem hafði spilað á árshátíð- inni, spurði mig þá að því hvort við vildum ekki allir þrír í SAS tríóinu koma fram. Það varð úr og við sungum á hljómleikum í Austurbæjarbíói. Úrþessu varð svo tilplata með lögum eins og Jói Jóns og Allt í lagi. Hún var tekin upp við ákaflega frumstæð skilyrði á fimmtu hæðinni í gömlu útvarps- stöðinni við Austurvöll. SAS leystist svo UPP og þeir Sigurður og Ásbjörn hafa ekki komið nálægt þessu síðan." Vitnað í Lúdó í lögfræðinni Framhaldið hjá Stefáni var einfalt. Hann hóf að gutla með þremur öðrum í hljóm- Stefán og Lúdó hressir í bragðl í innganginum að hinum nýju og glæsilegu salar- kynnum Vetrarbrautarinnar þar sem þeir eru nú að rifja upp þrítugsafrnæli hljóm- sveitarinnar. Ljósm.: Gunnlaugur Rögnvaldsson sveit sem lifði stutt og náði aðeins að spila á spila með þeim Bertram Möller, Hans tveimur til þremur sveitaböUum. En fyrstu Krag, Hans Janssyni, Elfari Berg og Gunnari sporin voru stigin. Fljótlega fór hann að Kvaran. Þetta var árið 1959. Hljómsveit- 9. TBL. 1989 VIKAN 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.