Vikan


Vikan - 04.05.1989, Qupperneq 8

Vikan - 04.05.1989, Qupperneq 8
T0I1LI5T in hét Plútó. Sem síðar breyttist í Plúdó og síðan í Lúdó eftir hæstaréttardóminn um- deilda. Sagt er að enn sé vitnað í þennan Plúdódóm við kennslu í lagadeild Háskól- ans sem einn af umdeildum dómum hæsta- réttar. Fljótt vinsælir „Við höfðum fljótlega mikið að gera og spiluðum hvað oftast á Akranesi. Síðan lá leiðin í Vetrargarðinn þar sem við spiluð- um reglulega, fyrst tvisvar í viku en síðan fimm sinnum. Við vorum eitt ár í Vetrar- garðinum en á þessum árum voru Þórskafifl og Vetrargarðurinn helstu dansstaðirnir. En skyndilega kom nýr dansstaður til sög- unnar í Reykjavík sem átti efitir að verða vinsæll. Þetta var Storkklúbburinn við hliðna á Fríkirkjunni sem síðar hlaut nafnið Glaumbær. Við í Plútó vorum ráðnir til að spila í Storkklúbbnum ásamt hljómsveit Finns Eydal. Við spiluðum niðri en Finnur uppi. Storkklúbburinn tók upp þá ný- breytni að fá hingað til lands ffæga erlenda skemmtikrafta eins og hljómsveitina Los Paraguaios sem var heimsfræg fyrir suður- ameríska tónlist. Þessi staður varð geysi- vinsæll og var fullt í mat öll kvöld vikunnar þegar best lét. Það var á þessum árum sem við stækkuðum Plútó í sjö manna hljóm- sveit. Gullaldarár Lúdó Stefán segir að senn hafl einhver bestu árin á 30 ára ferlinum runnið upp. Þeir hættu þá að spila í Storkklúbbnum og við tók eitt helsta vígi Lúdó í gegnum tíðina, skemmtistaðurinn Þórskafifl. „Við vorum beðnir um að spila í Þórskaffl þegar KK sextettinn hætti þar árið 1962. Ég segi oft að gullaldarár Lúdó hafi verið á þessum árum í Þórskaflfl. Við spiluðum þarna flmm kvöld vikunnar, auk þess að vera á sveitaböllum vítt og breitt um landið. Skemmtanalífið í Þórskafifi áþessum tíma var mjög fjörugt og fóru sögur af því um allt land. Staðurinn var ekki með vín- veitingar. Þess í stað tíðkaðist mikið pela- fyllirí. Fólk beitti öflum ráðum til að koma- ast inn með vínpela. Og faldi þá á öllum stöðum innanklæða. Dyraverðir gerðu sitt til að koma í veg fyrir vínsmygl og leituðu ævinlega að víni þegar gestir komu inn. En þrátt fýrir það tókst fólki að smygla inn tals- verðu af víni eins og gengur. Vínið var ekki haft uppi á borðum heldur fóru gestir laumulega með það og felustaðurinn var oftast nær undir borðum." Pelafylleríið í Þórskaffi —Hafði pelafylliríið í för með sér að fólk var ölvaðra en á öðrum skemmtistöðum? „Ég get ekki sagt það. Auðvitað urðu sumir útúrdrukknir eins og gengur. Svo verður ævinlega á böllum. En á þessum tíma var spilað og dansað öll kvöld í Þórs- kaflfl. Fólk gerði þá miklu meira af því að fara á böll í miðri viku heldur en núna. Sjó- menn í landi og vaktavinnufólk voru áber- 8 VIKAN 9. TBL.1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.