Vikan


Vikan - 04.05.1989, Qupperneq 14

Vikan - 04.05.1989, Qupperneq 14
Oddný Ragna Sigurðardóttir er tvítug, fædd 4. febrúar 1969. Oddný er frá Fá- skrúðsfirði, en hefur verið í námi við Iðn- skólann Reykjavík undanfarna vetur. Hún lærði tækniteiknun því hún hefur mjög gaman af að teikna. Einnig saumar hún og hannar fatnað. Oddný Ragna, sem er ungfrú Austurland, hefur unnið með föður sínum við að endurvinna net, eða fella net eins og það er kallað, auk þess sem hún vinnur í verslun á Fáskrúðsfirði. Oddný er 173 sm á hæð. Steinunn Geirsdóttir er 18 ára, íædd 4. mars 1971. Hún er Akureyringur og er á náttúrufræðibraut í menntaskólanum þar. Hún stefhir að því að læra til læknis en það starf þekkir hún í gegnum föður sinn sem er barnalæknir. Steinunn er ungfirú Norðurland og hún stundar ýmsar íþróttir, æfir t.d. handbolta. Steinunn hefur unnið á elliheimili en í sumar ætlar hún að vinna í apóteki. Steinunn er 177 sm á hæð. 14 VIKAN 9. TBL.1989 FEGURÐARDROTTNING ISLANDS 1989 Theódóra Sæmundsdóttir er tvítug, fedd 25. september 1969. Hún lærði förð- un í Englandi og starfar við að farða leikara Þjóðleikhússins. Hún hefur þó áhuga á frekari námi í þessu fagi, einkum því sem tengist kvikmyndum. Theódóra hefur gaman af að fýlgjast með knattspyrnu, en sjálf stundar hún líkamsrækt og sund af kappi. Theódóra er 174 sm á hæð. Heiðrún Perla Heiðarsdóttir er 19 ára, fedd 14. nóvember 1970. Heiðrún er feddur Reykvíkingur en fjölskyldan flutt- ist til Hveragerðis fyrir tveim árum. Heið- rún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi og er hún á tungu- málabraut, þar sem hún gæti hugsað sér að starfa sem leiðsögumaður. Heiðrún, sem er ungfrú Suðurland, hefur unnið á Nátt- úrulækningahælinu á sumrin og líkað vel. Heiðrún er 174 sm á hæð. Elfa Hrund Guttormsdóttir er 18 ára, fedd 2. júní 1971. Hún er Njarðvíkingur og stundar nám við Fjölbrautarskólann í Keflavík og er á tungumálabraut því ferða- mál heilla hana. Elfa Hrund er ungfrú Suðurnes. Hún stundar líkamsrækt en var áður í handboltaliði. Hún hefur unnið við gróðursetningu og snyrtingu fyrir Kefla- víkurbæ og getur hugsað sér að vinna við það í sumar. Elfa Hrund er 169 sm á hæð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.