Vikan


Vikan - 04.05.1989, Qupperneq 50

Vikan - 04.05.1989, Qupperneq 50
DRAUMUR Láttu drauminn rœtast med Bylg junni og Vikunni Flestir eiga sér draum sem oft getur verið erfitt að láta rætast, en ekki lengur. Útvarpsstöðin Bylgjan og Vikan hafa tekið höndum sam- an um að láta drauminn rætast. Þú getur sent inn skriflega lýs- ingu á draum þínum og hver veit nema að hann rætist. Fyrir skömmu var þessi leikur aug- lýstur á Bylgjunni og kom inn fjöldinn ailur af draumum. Sumir vildu fara í sólarlanda- ferð, aðrir vildu vinna bug á einhverju sem hafði þjáð þá árum saman. Þannig var það með Anný. Hún hefur í mörg ár þjáðst af flughræðslu og af þeim sökum hefúr hún ekki getað fylgt eiginmanni sínum eftir á ferðalögum þar sem þurft hefur að fara með flugvél. Hún hefur setið heima af því hún þorði ekki fyrir sitt litla líf upp í flugvél. Þegar hún heyrði um þann ieik Bylgjunn- ar og Vikunnar um að láta drauminn rætast, ákvað hún að hér gæfist sér kannski tækiferi til að vinna bug á vandanum og að draumurinn um að fara í Frh. af bls. 46 „Við gerðum okkur grein fyrir á þessu balli hvert stefndi og því litum við á þetta kvöld sem upphafið á okkar sam- bandi. Ég man að Sigurjón kunni lítið fýrir sér í dans- kúnstinni eða aðeins þessi tvö frægu spor til vinstri og tvö til hægri. En eigum við ekki að segja að hann hafi lært heil- mikið þetta kvöld.“ Nokkrum vikum síðar eða 13- desember var Sigurjón fluttur á Landspítalann í uppskurð. „Þetta var lungna- skurður. Ég hef oft haíf á orði að hann hafi ráðið úrslitum með okkur Rögnu. Læknarnir tóku nefhilega úr mér eitt rifbein og ég fékk konu í staðinn." Þau trúlofuðu sig hálfu ári flugferð gæti ræst. Hún sló því til og sendi okkur línu. Úr bréfi Annýar: Flughrœðslan er svo s/œin að ég verð fárveik við tilhugs- unina um að Jljúga. Ég kasta síðar eða á 17. júní 1961. „Ég var að keppa í handbolta með FH um daginn," segir Ragna. „Eftir ieikinn fórum við heim og uppi í herberginu mínu trúlofúðum við okkur. Við upp og borða ekki í eina til tvœr vikur, ef ég neyðist í flug. Vegna vinnu sinnarþarf mað- urínn minn að ferðast nokkr- um sinnum á árí til útlanda og afsakanir mínar em orðn- höfðum ákveðið þennan dag með nokkrum fyrirvara. Þetta var nokkuð sérstakur þjóðhá- tíðardagur þar sem það voru verkföll og því ekkert ball í bænum.“ ar nokkuð léttvœgar. Nú eru bömin orðin stórsvo ekki geta þau verið afsökun lengur. Hvað á ég að segja? þykjast vera með höfuðverk? í raun- inni langar mig aðfara með honum og losna við jlug- hrœðsluna og gaman vœri ej þessi draumur minn gceti rœst. Þessi draumur er sá fyrsti af mörgum sem eiga eftir að ræt- ast í sumar. Anný fór til New York í fylgd Valdísar Gunnars- dóttur af Bylgjunni og með í för var útsendari Vikunnar. Við fylgjumst með í næsta tölu- blaði hvernig til tókst. Hvort Anný hafi náð tökum á flug- hræðslunni eða ekki. Hún lagði af stað með Elugleiðavél rétt fyrir kl 17 á sumardaginn fyrsta og kom heim mánudag- inn 24. apríl. í næstu blöðum munum við væntanlega fá að fv'lgjast með þegar draumar fólks rætast, og kannski verður þinn þar á meðal, heimilisfang- ið er: Láttu drauminn rætast BYI.CjJANVIKA.N Snorrabraut 54, 105 Reykjavík. Um haustið byrjuðu þau að búa „Við leigðum eitt herbergi og í því var jafnframt aðstaða til að elda. Við áttum náttúr- lega ekki bót fyrir rassinn á okkur á þessum tíma frekar en svo margir aðrir. En það bjarg- aði miklu að húsaleigan var mjög Iág.“ Stóra stundin rann svo upp hinn 11.11. 1961 klukkan 11 að morgni þegar þau gengu í það heilaga. Þetta var ekki kirkjubrúðkaup heldur fóru þau til dómara og létu pússa sig saman. „Þetta var lítið til- stand og engin veisla. En um kvöldið fórum við út að borða." Þau Sigurjón og Ragna eiga tvo syni, Brynjar feddan 1962 og Skjöld feddan 1965. 48 VIKAN 9. TBL 1989 FYR5TU KYIÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.