Vikan


Vikan - 04.05.1989, Page 65

Vikan - 04.05.1989, Page 65
P05TURINM Létta kross- gátan og íslensku- kunnátta Kæri póstur! Ég var að lesa póstinn í síðasta Vikublaði og rak þá augun í bréf frá stúlku sem telur að hún ráði ekki við að leysa minni og léttari krossgátuna i blaðinu, þrátt fyrir að hún hafi fengið 9 í íslensku á stú- dentsprófi! Mér hnykkti við að lesa þetta, er íslenskúkennslan orðin svona léleg? Er ungt fólk hastt að lesa hókmenntir á góðu máli? Það skal að vísu viður- kennt að talsverðar æf- ingu þarf til þess að ráða við vel gerða krossgátu. En umfram allt þarf þó að kunna málfræðireglur tungunnar sæmilega og hafa yflr sæmilegum orða- forða að ráða. Mikið er nú rætt og ritað um lélegt málfar almennt og í fjöl- miðlunum, enda virðist ástæða til. Ég vil að lokum henda á það að af vel gerðum kross- gátum má einmitt læra mikið, en þá þurfa þær líka að vera málfræðilega rétt gerðar, eins og t.d. stóra krossgátan í Vikunni er alltaf. Vinsamlegast, H. Leiðrétting Elva Hnmd er Guttorms dóttlr og Guðrún Egilsdótt- ir er eldri en 10 ára! í 7. thl. Vikunnar misrit- aðist nafn einnar stúlk- unnar sem tekur þátt í keppninni Pegurðardrottn- ing íslands 1989. Hún heit- ir Elva Hrund Guttorms- dóttir, en ekki Guðmunds- dóttir eins og stóð í blað- inu. Einnig vildi hún taka fram að hún er Njarðvík- ingur, en ekki KefLvíkingur og leiðréttist þetta hér með. Sagt var að Guðrún Egilsdóttir sem er Ungfrú Vesturland væri fædd árið Nudd og íslendinga- félagið í Los Angeles Kæri póstur! Mig langar að fá upplýs- ingar sem ég hið þig um að gefa mér. Þannig er mál með vexti að ég hef mikinn áhuga á nuddi og langar að leggja það fyrir mig. Get- urðu svarað eftirfarandi spurningum: 1. Gætirðu fundið heimilis- fang skóla í Bandaríkjun- um (helst í Kaliforniu) þar sem nudd er kennt eða heimilisfang einhvers sem ég gæti skrifað til og fengið upplýsingar? 2. Hverjir eru atvinnu- möguleikar nuddara hér á landi? 3. Er íslendingafélag í Los 1979 — sem er auðvitað ekki rétt því 10 ára stúlkur þykja helst til ungar - Guðrún er auðvitað fædd 1969. Diddi í Bárðar- búð á Hellnum í viðtali við Guðnýju Halldórsdóttur og Halldór Þorgeirsson í 5. thl. um mynd þeirra KristnihaJd undir Jökli var vitnað í Didda í Bárðarhúð og sagt að hann byggi í Ólafsvík. Diddi hringdi og vildi taka fram að hann væri Diddi í Bárðarhúð á Hellnum. Angeles? Ef svo er, hvernig er þá hægt að ná sambandi við það? Takk, kærlega. Slgríður Pósturinn fékk heimilis- fang hjá Rafni Geirdal nuddara hjá skólanum sem hann lærði í. Skólinn er í hænum Boulder í Colorado og kennari frá þeim skóla, Rick Gaines, hefúr komið nokkrum sinnum til ís- lands og haldið hér nám- skeið fyrir nuddara. Skólinn heitir Boulder Sohool of massage Therapy, 3285 Thirtieth Street, Boulder, CO 8031, USA. Atvinnumöguleikar nuddara eru að sögn nokk- uð góðir hér á landi. Að námi loknu er hægt að taka fólk í nudd, aftur á móti hefor félag nuddara viljað koma því inn að nemar hljóti verklega þjálfun hjá lærðum nudd- ara í ákveðinn tíma áður en þeir fá að starfa sjálfir, til að tryggja að fólkið í stéttinni geti örugglega sinnt starfinu á réttan hátt. Pósturinn veit að það er íslendingafélag í Los Ange- les, en félagið hefur ekki sent neina pistla eða frétta- hréf um starfsemi sína þannig að pósturinn veit ekki hver formaður félags- ins er nú, né hvað þar er að gerast. Aftur á móti veit pósturinn að þó nokkrir íslendingar í Los Angeles og nágrenni eru áskrifend- ur að Vikunni, þannig að hér með er skorað á þá að senda okkur heimilisfang íslendingafélagsins og sömuleiðis er skorað á fé- lagið að láta frá sér heyra. Finnið 6 villur eða fleiri á milli mynda. 'jSIArUQp J0 uu|6bj>| '9 'isAsjq jnjeq uipuAyv -g jbiuba eue6unQoq > -u6u8| ja uu|>|>(Br ■£ 'Jbjuba uu!iujbbj9s z 'JsjÁajq jnjsq uuun66aipuBH ' L 9.TBL. 1989 VIKAN 63 FINNDU 6 VILLUR

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.