Vikan


Vikan - 04.05.1989, Qupperneq 65

Vikan - 04.05.1989, Qupperneq 65
P05TURINM Létta kross- gátan og íslensku- kunnátta Kæri póstur! Ég var að lesa póstinn í síðasta Vikublaði og rak þá augun í bréf frá stúlku sem telur að hún ráði ekki við að leysa minni og léttari krossgátuna i blaðinu, þrátt fyrir að hún hafi fengið 9 í íslensku á stú- dentsprófi! Mér hnykkti við að lesa þetta, er íslenskúkennslan orðin svona léleg? Er ungt fólk hastt að lesa hókmenntir á góðu máli? Það skal að vísu viður- kennt að talsverðar æf- ingu þarf til þess að ráða við vel gerða krossgátu. En umfram allt þarf þó að kunna málfræðireglur tungunnar sæmilega og hafa yflr sæmilegum orða- forða að ráða. Mikið er nú rætt og ritað um lélegt málfar almennt og í fjöl- miðlunum, enda virðist ástæða til. Ég vil að lokum henda á það að af vel gerðum kross- gátum má einmitt læra mikið, en þá þurfa þær líka að vera málfræðilega rétt gerðar, eins og t.d. stóra krossgátan í Vikunni er alltaf. Vinsamlegast, H. Leiðrétting Elva Hnmd er Guttorms dóttlr og Guðrún Egilsdótt- ir er eldri en 10 ára! í 7. thl. Vikunnar misrit- aðist nafn einnar stúlk- unnar sem tekur þátt í keppninni Pegurðardrottn- ing íslands 1989. Hún heit- ir Elva Hrund Guttorms- dóttir, en ekki Guðmunds- dóttir eins og stóð í blað- inu. Einnig vildi hún taka fram að hún er Njarðvík- ingur, en ekki KefLvíkingur og leiðréttist þetta hér með. Sagt var að Guðrún Egilsdóttir sem er Ungfrú Vesturland væri fædd árið Nudd og íslendinga- félagið í Los Angeles Kæri póstur! Mig langar að fá upplýs- ingar sem ég hið þig um að gefa mér. Þannig er mál með vexti að ég hef mikinn áhuga á nuddi og langar að leggja það fyrir mig. Get- urðu svarað eftirfarandi spurningum: 1. Gætirðu fundið heimilis- fang skóla í Bandaríkjun- um (helst í Kaliforniu) þar sem nudd er kennt eða heimilisfang einhvers sem ég gæti skrifað til og fengið upplýsingar? 2. Hverjir eru atvinnu- möguleikar nuddara hér á landi? 3. Er íslendingafélag í Los 1979 — sem er auðvitað ekki rétt því 10 ára stúlkur þykja helst til ungar - Guðrún er auðvitað fædd 1969. Diddi í Bárðar- búð á Hellnum í viðtali við Guðnýju Halldórsdóttur og Halldór Þorgeirsson í 5. thl. um mynd þeirra KristnihaJd undir Jökli var vitnað í Didda í Bárðarhúð og sagt að hann byggi í Ólafsvík. Diddi hringdi og vildi taka fram að hann væri Diddi í Bárðarhúð á Hellnum. Angeles? Ef svo er, hvernig er þá hægt að ná sambandi við það? Takk, kærlega. Slgríður Pósturinn fékk heimilis- fang hjá Rafni Geirdal nuddara hjá skólanum sem hann lærði í. Skólinn er í hænum Boulder í Colorado og kennari frá þeim skóla, Rick Gaines, hefúr komið nokkrum sinnum til ís- lands og haldið hér nám- skeið fyrir nuddara. Skólinn heitir Boulder Sohool of massage Therapy, 3285 Thirtieth Street, Boulder, CO 8031, USA. Atvinnumöguleikar nuddara eru að sögn nokk- uð góðir hér á landi. Að námi loknu er hægt að taka fólk í nudd, aftur á móti hefor félag nuddara viljað koma því inn að nemar hljóti verklega þjálfun hjá lærðum nudd- ara í ákveðinn tíma áður en þeir fá að starfa sjálfir, til að tryggja að fólkið í stéttinni geti örugglega sinnt starfinu á réttan hátt. Pósturinn veit að það er íslendingafélag í Los Ange- les, en félagið hefur ekki sent neina pistla eða frétta- hréf um starfsemi sína þannig að pósturinn veit ekki hver formaður félags- ins er nú, né hvað þar er að gerast. Aftur á móti veit pósturinn að þó nokkrir íslendingar í Los Angeles og nágrenni eru áskrifend- ur að Vikunni, þannig að hér með er skorað á þá að senda okkur heimilisfang íslendingafélagsins og sömuleiðis er skorað á fé- lagið að láta frá sér heyra. Finnið 6 villur eða fleiri á milli mynda. 'jSIArUQp J0 uu|6bj>| '9 'isAsjq jnjeq uipuAyv -g jbiuba eue6unQoq > -u6u8| ja uu|>|>(Br ■£ 'Jbjuba uu!iujbbj9s z 'JsjÁajq jnjsq uuun66aipuBH ' L 9.TBL. 1989 VIKAN 63 FINNDU 6 VILLUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.