Vikan


Vikan - 28.12.1989, Blaðsíða 68

Vikan - 28.12.1989, Blaðsíða 68
5T0Ð 2 SÍGILT MEISTARAVERK Á STÖÐ 2: Umhverfis jörðina á 80 dögum Á nýársdag hefur göngu sína vönduð og spennandi bresk framhaldsmynd í þremur hlutum sem byggir á ævintýralegri sögu snillingsins Jules Verne um hnattferð ævintýra- mannsins Phileasar Fogg og félaga hans. Fyrir réttum 33 árum leikstýrði Michael Anderson upprunalegu kvik- mýndinni um þessa ævintýralegu ferð en þúsundir leiakra settu svip sinn á þá kvikmynd. Gerð myndarinnar sem Stöð 2 sýnir lauk snemma á þessu ári og kostaði hvorki meira né minna en 18 milljónir Bandaríkjadala. Þessi kvikmynd skartar 92 leikurum með talhlutverk og liðlega 8000 auka- leikurum frá öllum heimshornum en tökur fóru frarn í Englandi, Macao, Hong Kong, Thailandi og Júgóslavíu. Þessi nýja mynd á það sameiginlegt með eldri útgáfúnni að öll aðalhlut- verk eru í höndum heimsfrægra leikara, m.a. Pierce Brosman, Peter Ustinov, Eric Idle, Julia Nickson, John Hillarman, Lee Remick, Christopher Lee, Jill St. John, Robert Wagner og fleiri. Árið er 1872. Staðurinn er London. Það er nýbúið að ræna Englandsbanka en ekkert slær Phileas Fogg út af lag- inu. Englandsbanki hefur ráðið leyni- lögreglumann til þess að hafa upp á þjófnum. Phileas Fogg ræður sér nýj- an einkaþjón. Um kvöldið er Fogg að vanda að spila vist við félaga sína í klúbbnum. Hann veðjar aleigunni um að hann geti farið umhverfis jörðina á áttatíu dögum. Og áhorfendur halda af stað frá London til Parísar, þaðan liggur leiðin yflr Alpana til ítalíu. Á átjánda degi ferðarinnar er farið gegn- um Indland á fílum. Á fimmtugasta og fimmta degi er siglt ffá Kína og fýrir- heitni staðurinn er San Francisco. Áttugasti dagurinn er runninn upp og ferðalangarnir ná í tæka tíð á breska grund en veðmálið er ekki í höfh því endastöð er London. Það eru einungis nokkrar mínútur til stefnu... □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.