Vikan - 11.01.1990, Síða 4
VIKAN 11. JANÚAR 1990
l.TBL. 52. ÁRG.
VERÐ KR. 280
VIKAN kostar kr. 198 eintakið í
áskrift. Áskriftargjaldið er innheimt
fjórum sinnum á ári, sex blöð í senn.
Athygli skal vakin á því að greiða
má áskriftina með EURO eða VISA
og er það raunar æskilegasti
greiðslumátinn. Aðrir fá senda
gíróseðla. VIKAN kemur út aðra
hverja viku. Tekið er á móti
áskriftarbeiðnum í síma 83122.
Utgefandi:
Sam-útgáfan
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Auglýsingastjóri:
Herdís Karlsdóttir
Ritstjórar og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Bryndís Kristjánsdóttir
Aðstoðarf ramkvæmdastjóri:
Pétur Steinn Guðmundsson
Höfundar efnis í þessu tölublaði:
Sæmundur Guðvinsson
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
Þorgerður Ragnarsdóttir
Þórarinn Jón Magnússon
Auður Haralds
Þórdís Bachmann
Rósa Ingólfsdóttir
Þorgeir Ástvaldsson
Margit Sandemo
Bjarni Árnason
Arnþór Hreinsson
Jay Bailey
Þorsteinn Erlingsson
Kristinn Jónsson
Sigrún Harðardóttir
Guðjón Baldvinsson
Þórdís E. Ágústsdóttir
Gísli Ólafsson
Jóhannes Tómasson
Myndir í þessu tölublaði:
Magnús Hjörleifsson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Helgi Þórhallsson
Þórdís E. Ágústsdóttir
Huggy
Anne Mette Manniche
Ólafur Guðlaugsson
ÞJM o.m.fl.
Útlitsteikning:
Þórarinn Jón Magnússon
Setning og umbrot:
Sam-setning
Filmuvinna, prentun, bókband:
Oddi hf.
Forsíðumyndina
tók Huggy af
Berthu Waagfjörð.
Sjá nánar á bls. 24.
18 í Róm heimsóttu útsendarar
Vikunnar fyrir liðlega ári flæk-
inga sem búa í hjólhýsum og
afla sér viðurværis með vægast
sagt vafasömum hætti. Lauflétt
grein Auðar Haralds mynds-
kreytt af Gunnlaugi Rögnvalds-
syni.
24 Forsíðustúlka Vikunnar að
þessu sinni heitir Bertha Waag-
fjörð. Hún vann Elite-fyrirsætu-
keppnina á íslandi 1987. Hún
hefur undanfarið starfað á veg-
um Premier, umboðsfyrirtækis
Hugrúnar Ragnarsdóttur,
Huggy, í London.
27 Rósa Ingólfsdóttir skrifar að
þessu sinni um það sem hún
kallar „fyrirneðanallarhellur“-
græðgi og illviðráðanleg ára-
mótaheit!
6 Skilnaðir eru til umfjöllunar á
átta síðum þessa tölublaðs Vik-
unnar. Rætt er við fráskildar
konur og fráskilda karlmenn,
presta, hæstaréttarlögmann,
tryggingafræðing, lögregluna,
félagsfræðing og starfsmenn
Hagstofunnar. Hafir þú, lesandi
góður, einhverju að bæta við
það sem fram kemur um skiln-
aði í þessu blaði skaltu ekki hika
við að senda okkur línu.
7 íslenski listdansflokkurinn
hefur verið nokkuð í fréttum á
undanförnum mánuðum. Vikan
birtir viðtal við Helenu Jóhanns-
dóttur ballettdansara um stöðu
listgreinarinnar í landinu.
4 VIKAN 1.TBL. 1990
28 Vinsælustu dægurlögin
1989 eru viðfangsefni Þorgeirs
Ástvaldssonar dagskrárgerðar-
manns í þessari Viku. Hann
skyggnist á bak við tjöldin - fær
flytjendur og höfunda til að rifja
upp tilurð laganna.
31 íslensk loðna var kynnt fyrir
nokkru í Tokýo af tveim blóma-
rósum frá Vestmannaeyjum og
segja þær í viðtali við Vikuna frá
þessu tveggja vikna kynningar-
starfi.
Þórunn Jónsdóttir vann fyrstu
verðlaun í samkeppni Vikunnar
og Smirnoff umboðsins á Islandi.
Teikningar hennar birtast á bls. 32
og 33. En tillögur sinar nefnir hún
Nunnur á bláum ís... leynd og Ijós
tilbrigði.
32 Nemar í fatahönnun taka
um þessar mundir þátt í alþjóð-
legri keppni, sem Smirnoff
stendur fyrir fimmta árið í röð
eins og skýrt hefur verið frá í
Vikunni. Fjórir íslenskir nemar
öðluðust rétt á þátttöku í undan-
úrslitakeppni norrænna nema í
Helsinki síðar í þessum mán-
uði. ( þessari Viku birtast teikn-
ingar Þórunnar Jónsdóttur, sem
vann til fyrstu verðlauna.
34 Dauðinn er eðlilega algengt
umhugsunarefni. Margit Sand-
emo veltir því fyrir sér ( þessari
Viku hvernig það er að deyja og
rifjar m.a. upp þau tvö skipti
sem hún stóð við dauðans dyr.
35 Meistarakokkarnir í klúbbn-
um Framandi gefa lesendum
uppskriftir að tveim gómsætum
réttum.
36 Smásagan heitir Nemesis
og er eftir Jay Bailey. „Hefndin
er sæt - spyrjið mig, ég veit ná-
kvæmlega hve sæt hún er. Það
sem ég hef mestar áhyggjur af
núna er málsháttur, sem segir
að það komi fram f síðara verk-
inu sem gert er í hinu fyrra...“
38 Anna hét sjónvarpsmynda-
flokkur sem ríkissjónvarpið
sýndi um hátíðarnar. Vikan seg-
ir lítillega frá hinum ungu leikur-
um sem fóru með aðalhlutverkin
í myndinni.
40 Getraun, sem leiðir í Ijós
hversu vel þú þekkir stórborgir
Evrópu, birtist í þessu tölublaðl
42 Ginseng er allra meina bót
segja sumir, aðrir eru ekki jafn
tilbúnir til að fallast á ágæti
þessarar austrænu jurtar. En
hvað er ginseng og hvernig virk-
ar það?
44 Draumaráðningar.
45 Létt krossgáta og stjörnu-
spá.
46 Litmyndasögur.
48 Nám erlendis. Að þessu
sinni segir ung stúlka frá námi f
upplýsingafræðum sem hún
stundaði í Jönköping í Svíþjóð.
Hún bjó í tíu ár í Svíþjóð og
seinni hlutann af þeim tíma (
Husqvarna sem er inni í miðju
landi. Kynnum sínum af landi
lýsir hún í viðtalinu.
49 Krossgáta.
50 Ljósmyndasamkeppni sem
Mazda gekkst fyrir til að verða
sér úti um myndskreytingar á
næsta dagatal sitt sópaði að sér
þúsundum mynda frá áhuga-
sömum Ijósmyndurum f 60
löndum. Meðal þeirra tólf Ijós-
myndara sem til verðlauna unnu
var Ijósmyndarinn okkar, hann
Magnús Hjörleifsson. Þetta var í
annað skipti sem hann sendi inn
mynd í Mazda keppni - og í
annað skipti sem hann vinnur til
verðlauna!