Vikan


Vikan - 11.01.1990, Qupperneq 24

Vikan - 11.01.1990, Qupperneq 24
LÆTUR DRAUMINN R>íTAST TEXTI: ÞÓRDlS BACHMANN / LJÓSM.: HUGGY Bertha Waagfjörð, er prýðir forsíðu Vikunnar að þessu sinni, vann Elite-keppnina á íslandi árið 1987. Bertha var að eigin sögn „alger grænjngi“ þegar hún vann en þó var mikið að gerast hjá henni út árið. í framhaldi af sigrinum fór Bertha til Sikileyjar í alþjóðakeppni Elite og þó hún kæmist ekki í úrslit þar fékk hún mikið af tilboðum eftir keppnina og hafnaði í París í árslok. Ekki var um skjótan frama að ræða þar allt að segja fyrir upprennandi módel. því Bertha var ekki með myndir af sér þeg- Eftir Parísardvölina starfaði Bertha hjá ar þangað kom en góð myndamappa hefur Copenhagen Models í Kaupmannahöfh en 24 VIKAN 1.TBL1990

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.