Vikan


Vikan - 11.01.1990, Side 42

Vikan - 11.01.1990, Side 42
GETRAUM Þekldr þú stórborgir Evrópu? Fjöldi þeirra íslendinga sem ferðast um Evrópu hefur aukist mjög mikið hin síðari ár. Hversu kunnugir eru þeir orðnir í stórborgum álfunnar. Kannaðu kunnáttu þína. Þú getur fengið 1000 stig ef þú ert sérfræðingur. Fyrir hvert rétt svar færðu þann stigafjölda sem stendur ofan við spurning- una. TEXTI: KRISTINN JÓNSSON 1. 10 stig Á Piccadilly Circus í London stendur fræg stytta. Hún var sett þar árið 1893 og síðan þá hefúr umferðin í kringum hana verið gífúrleg. Hvað heitir styttan? a. Eros-styttan. b. Nelson-súlan c. Viktoríu-styttan 3. 40 stig Museo del Prado er frægt lista- safn. Þar eru einkum verk ffá 16., 17. og 18. öld ásamt mikl- um málverkasöfhum fyrri kon- unga. Safhið var sett upp árið 1820 í byggingu sem byrjað var að byggja árið 1785. í hvaða borg er þetta safn? a. Madrid b. Lissabon c. Barcelona 5. 30 stig Frá Sacré Coeur kirkjunni er fagurt útsýni yfir París. Kirkjan er í hverfi sem áður var lista- mannahverfi. Ekki langt ffá kirkjunni er frægt skemmtana- hverfi umhverfis Place Pigalle. Þar má meðal annars fmna Rauðu mylluna. Hvað heitir þetta svæði í París? a. Montpamasse b. Montmarte c. Montblanc 6. 40 stig Mannekin-Pis er ffæg högg- mynd og gosbrunnur af litlum dreng sem pissar. Frummynd- in var gerð árið 1619 af mynd- höggvaranum Jerómr Duq- uesnoy en hún er löngu týnd. Litla höggmyndin, sem sjá má í dag, er því eftirmynd. f hvaða borg má sjá Mannekin-Pis? a. Haag b. Brussel c. Amsterdam 7. 50 stig Rómverskur herflokkur hóf að reisa þessa borg og gaf henni nafnið Colonia Agrippinensis. Áhrif Rómverjanna má enn sjá í beinum götunum í miðborg- inni. Turninn Römerturm er einnig sönnun þess að Róm- verjar hafi verið þar áður. Hvað heitir borgin? a. Köln b. Frankfurt c. Koblenz 8. 60 stig í Berlín eru enn margar sögu- legar byggingar og minnis- merki sem annað hvort sluppu ósködduð úr sprengjuregni seinni heimsstyrjaldarinnar eða hafa verið endurreist. Borginni er, sem kunnugt er, skipt í Vestur-Berlín og Aust- ur-Berlín. Hver eftirtalinna sögufrægra bygginga er í Aust- ur-Berlín? a. Marienkirche (frá 13. öld) b. Siegessáule (1873) c. Schloss Bellevue (1785) 9. 50 stig Spænsku tröppurnar liggja frá Piazza di Spagna upp að kirkj- unni Trinita déi Monti, sem byrjað var að reisa árið 1494 og lokið við árið 1816. Sjálfar tröppurnar voru byggðar á ár- unum 1723-25. í hvaða borg eru þessar tröppur? a. Feneyjum b. Róm c. Flórens 10. 70 stig Upprunalega borgin var reist í kringum hinn 133 metra háa Castle Rock, þar sem byggð var konungshöll þegar árið 1000. Á 17. öld var konungs- höllin Holyroodhouse reist austan við hæðina og hefur borgin síðan byggst upp í kringum hæðina. Milljónir sjónvarpsáhorfenda sjá gömlu höllina á hverju ári er þeir fylgjast með litskrúðugum og íburðarmiklum atburði sem 2. 20 stig Á rússnesku þýðir þetta orð „virki“ eða „kastali" og er not- að um víggirta hluta gömlu rússnesku borganna. í höfúð- borg Rússlands var þetta að- setur keisarans og nú eru þar meðal annars stjórnarbygging- ar. Hvaða rússneska orð er þetta? a. Moskva b. Bolshoi c. Kreml 4.50 stig Borgin var áður höfúðborg konungsríkisins Bæheims. Árið 1648 rændu Svíar hana að hluta. Danski stjörnuffæð- ingurinn Tycho Brahe er graf- inn í einni af kirkjum borgar- innar. í borginni eru margar gamlar byggingar, m.a. er þar elsta varðveitta samkunduhús gyðinga í Evrópu (frá því um 1200) og elsti háskóli í Mið- Evrópu, stofnaður árið 1348. Hvað heitir þessi borg? b. Prag sendur er út til margra landa. Hvað heitir þessi borg? b. London 40 VIKAN 1.TBL1990

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.