Vikan - 11.01.1990, Síða 51
ar um báða foreldra væri að ræða. „Það er
ekki sama lífsgæðakapphlaupið þar og hér
á íslandi. Fólk er almennt mun yflrvegaðra
og rólegra, bæði vegna þess að efhishyggja
er mun minni þar en hér og svo er loftslag-
ið mildara. Það hlýtur að skipta máli. Fólk
gefur sér meiri tíma fyrir fjölskylduna og
sig sjálft heldur en íslendingar gera
almennt. Það er annars erfitt að kynnast
Svíum, þeir eru frekar lokaðir, en ef manni
tekst á annað borð að brjóta ísinn þá finn-
ur maður ekki lengur fyrir því að maður sé
útlendingur. Þá opna þeir alveg upp á
gátt.“
Guðlaug sagði að skattar væru háir en
það sæist í hvað þeir væru notaðir. Allt er
mjög snyrtilegt í borgum og bæjum og
vegir mjög góðir. Félagsleg aðstoð er mjög
mikil, heilbrigðisþjónusta er greidd að
hluta til af ríkinu og eru tannlækningar þar
meðtaldar. Framferslukostnaður er heldur
lægri en á íslandi og fólk greiðir leigu í
samræmi við tekjur, mismunurinn er
greiddur af ríkinu. Guðlaug sagði að ágætt
væri að búa í Husqvarna og Jönköping.
„Þarna er enginn stórborgarbragur en allt-
af nóg við að vera samt. Það sem er athygl-
isvert í Husqvarna er mikill fjöldi kirkna
en hann stafar af því hve margir trúar-
söfhuðir eru þar starfandi. Fyrir nokkrum
árum var bannað að auglýsa kvikmynda-
sýningar í bænum en það hefur nú breyst.
Annars breyttist bærinn mjög mikið á
þeim árum sem ég bjó þarna. Þarna lifa
margir af trjávöru- og pappírsiðnaði og
svo skapa Husqvarna-verksmiðjurnar
einnig mikla atvinnu."
Svíar finnst Guðlaugu vera mjög kurteis-
ir, hreinlegir og skipulagðir. „Þeir ganga
sérlega vel um umhverfið enda fá þeir
sektir fyrir alla óhirðu, eins og til dæmis að
henda rusli á götuna. Það sem ég tók einn-
ig eftir,“ heldur Guðlaug áfram, „var hve
jafhrétti milli kynjanna er miklu Iengra á
veg komið á allan hátt í Svíþjóð heldur en
hér. íslendingar telja sig jafhréttissinnaða
en í rauninni eru þeir það alls ekki.“ Barn-
eignafrí er orðið 18 mánuðir í Svbíþjóð og
er það haft svona langt til að móðirin og
faðirinn geti skipt því með sér og þannig
verið heima nokkra mánuði hvort. Það er
orðið mjög algengt að karlmenn séu
heima með barni sínu hluta af þessum 18
mánuðum og konan sé þá úti að vinna.
Húsmóðurstarfið er metið sem starfs-
reynsla á vinnumarkaðinum og einnig í
háskólunum. „Konur gegna æ oftar
ábyrgðarstöðum og greinilega er fólk
fremur metið eftir verðleikum en kyni, en
mér finnst að það sé ekki alltaf þannig
meðal íslendinga.
Ég sá marga kosti við að búa í Svíþjóð
og líkaði það mjög vel,“ heldur Guðlaug
áfram eftir nokkra þögn. „Að flytja heim
var ekki auðveld ákvörðun eftir þetta lang-
an tíma. Eins og svo margir aðrir íslend-
ingar valdi ég fjölskylduna og vinina og
svo gerir fjarlægðin fjöllin blá. Ég sé ekki
eftir því að hafa komið heim. Þetta hefur
verið erfiður aðlögunartími, en ísland er
samt heima. □
6 o fl 0 * < (má m oo / wl íV börk:- ur RSGrbi SÖMU Tó'h-- rrfiLD FOR- FFÐUK vorr U R KftKL HýK
F/NK.5T 1
CT0 )> / , O o i *
L'Pirei h-UG- fflLL- HST Tv\- HlT.
11 fTRR- 5TÆÐ- fíN eiHK-ST. >TflLR »
1 Rí Ki r flS ÍU
o- pOKK) TRFGuR . Rlcv£5fi $16 iaíúK i
íP V CItíBtoJL, II IBBRs- |K l í)- n Ð i
ÖLL E16N bþÉ TT- LBIKI MflLb- rtBTT- KflRu STflruR
GR£lN- IR SÍBðM
L rÓÐ- UR J RRÐ- EFN 1 > KdRT 3 »
£ 1 N - SÖAA- UL SLÖPP For- Nfl Fn VHTVR- LEIÐ skipti
VflKí 7 ÖCrRfí 'fVKIF.- T£K|
8 ÚS- CxÖOrN fltVlNHU GRtlrt
&PITP, í Kvi'K FKUM- EFN 1 JFI5N- ewPovc- HfíFl HOK.N r síðu
f=RUAA- EFAJIS- TRíCN FO R~ SET/N- TRé sl'r > S TfíRF > i
F/RiTuR , C>Cr bibRST- UR 4 SÖM U 5fiwSTT> FO R- nPFN KALDUR s >
ir N\EÐ- L/cT\
FOR- serN’ RU5Tfl SÆLU ► i L ÓD
BS- 'jNTfí 4 KR\Lt> fauRR FfFLp » FLU&- r-ELHCr ftLLTAF B£LT| SoVmu
i En:>- / nG í 2oo 0 P>ÝR y riR ÉrlSKffl h
u ítflWTfl ÓVÆKfl v, •- 5 Kffft p- DÝ^ b Eink.St: þTÓSRR STElN- TEGUf/73
INDIA/ fesrftK .4 l y/siD l n yrr n- R6TTUR.
StBFuR B£ycr- IN A/
i IX s FOR- SETN ■ 'flS > TOWW >
uPp- SÓLU HElQUR
\ X i <r fí) >- 'u r S 0 VFlD1-
Forrd SKEKKT- l/M A/f £INK- irÁFfR LTÓ5- 6-TfíFl L'OMUR þYA/írD KflFFi- E>£TlN\l HUC,- REKKt 1/ >
i fíf- kVÆM(5 aFirfiR i
AA \JNN- BiTfí ÁHRÆSI $k. 5T.
FÆÐI HRftFNR- KL 'OR
H L J- 4- kUK L H lt'ov- F£ri 14
KRVEí VOT- LENÞl Eink- UKJN POIN BREST- IR
i V í Titill SPÍRn FLTÓT 35KU R RMHLT. V
ci t— HLÍFA ItÓÞI R ■tÖFuD- CCSTuR
þ R \- Hy rnA KyááNt : RöPPfl KftRL HÚD
fElMÍK- INLI OKKR
DRep- —► T IM\H- B)L
-L—~ fofl5£TM
i FI5 K- fíNfí >, : 3
M£7V/V > VÖR.U- ElNlfilCc : K OT- PPNflR- EfNiv 75
1 2- i i t, ? 1 0 i i 3 V r
Lausnarorð í síðustu krossgátu: HAPPDRÆTTISMIÐI
l.TBL. 1990 VIKAN 49