Vikan


Vikan - 08.02.1990, Qupperneq 4

Vikan - 08.02.1990, Qupperneq 4
EFNI5YFIRLIT 8. JANÚAR 1990 3. TBL. 52. ÁRG. VERÐ KR. 280 VIKAN kostar kr. 213 eintakiö í áskrift. Áskriftargjaldið er innheimt fjórum sinnum á ári, sex blöð í senn. Athygli skal vakin á því að greiða má áskriftina með EURO eða VISA og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Aðrir fá senda gíróseðla. VIKAN kemur út aðra hverja viku. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í síma 83122. Útgefandi: Sam-útgáfan Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Auglýsingastjóri: Herdís Karlsdóttir Ritstjórar og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Bryndís Kristjánsdóttir Aðstoðarframkvæmdastjóri: Pétur Steinn Guðmundsson Höfundar efnis í þessu tölublaði: Gunnlaugur Rögnvaldsson Bjarni Árnason Rósa Ingólfsdóttir Þórdís Bachmann Þorgeir Ástvaldsson Þórarinn Jón Magnússon Borgþór S. Kjærnested Margit Sandemo Ásgeir Erlingsson Jóhann Jacobson Guy de Maupassant Bryndís Hólm Arnþór Hreinsson W.W. Jacobs Þorsteinn Erlingsson Guðjón Baldvinsson Jóhanna S. Sigþórsdóttir Ómar Valdimarsson Gísli Ólafsson Bryndís Kristjánsdóttir Útlitsteikning: Þórarinn Jón Magnússon Brynjar Ragnarsson Ólafur Guðlaugsson Setning og umbrot: Sam-setning Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. Forsíðumyndina tók Magnús Hjörleifsson af Jónu Björk Helgadóttur Módel 79 í pels frá Eggerti feldskera. Hár og snyrting: Krista, Kringlunni. Huld Ringsted snyrtirfæðingur og Guðrún Helga hárgreiðslumeistari. margþættu dulrænu hæfileika, sem eru á því stigi að hún getur ekki bægt þeim frá sér þó hún hafi reynt það. Hún á svo sann- arlega auðveit með að koma orðum að því sem henni liggur á hjarta eins og kemur vel fram í viðtali sem Vikan átti við hana og birtist í þessu tölublaði. 18 Með frægu fólki nefnist nýr þáttur sem hefst nú í Vikunni. Þar munu íslenskir viðmælend- ur blaðsins lýsa kynnum sínum af heimsfrægu fólki. í þessu blaði segir Sveinn Guðjónsson frá kynnum sínum af Fats Dom- ino, sem komið hefur hinaað til lands í tvígang. Og Jón Ársæll Þórðarson segir frá því er hann hitti Sylvester Stallone og gaf honum íslenska lopapeysu. 22 Afkomendur 68 kynslóð- arinnar eru nú 25 til 30 ára og stíga nú fram á ritvöllinn hver á fætur öðrum. Eitt af börnum þessa „blómafólks", Synnöve Söe, 25 ára, gaf nýlega út bók sem er óvægin ádeila á 68 kyn- slóðina. Beinist ádeilan ekki síst að hinu svokallaða „frjálsa" uppeldi, sem skapaði angist og óöryggi hjá börnunum, og til þess segir Söe að megi rekja mikið af unglingavandamálum nútímans, eiturlyfjaneyslu og of- beldi. 24 Margit Sandemo fjallar að þessu sinni um endurholdgun en hún segist vera sannfærð um að maður lifi oftar en einu sinni. Rekur hún hér m.a. átta dæmi um eigin endurholdgun. Og hún segist hafa kynnst því illþyrmilega hvaðan sögur henn- ar um ísfólkið eru komnar... 14 Jóna Rúna Kvaran hefur vakið landsathygli fyrir sína 6 Lottómilljónamæringarnir á íslandi eru orðnir allmargir. Á hverjum laugardegi fylgjast þús- undir landsmanna spenntir með útdrætti sem fram fer í beinni sjónvarpsútsendingu. Vikan fylgdist með drættinum eitt laug- ardagskvöld og lýsir undirbún- ingi hans. Auk þess er sagt frá risavinningum f lottói erlendis. M.a. er sagt frá svissneskum húsamálara sem á dögunum vann jafnvirði 220 milljóna ís- lenskra króna! 10 Pyntingar og yfirheyrslur voru daglegt brauð sem íranska stúlkan Ruhiyyih Johanpour mátti þola á meðan hún sat í fangelsi vegna trúarskoðana sinna. Hún var á ferð hérlendis fyrir fáeinum dögum og fékk Vikan hana þá til að segja les- endum sögu sína. Vægast sagt hrollvekjandi frásögn. 13 Rósa Ingólfsdóttir gerir að þessu sinni létt grín að ævi- minningunum sem flæddu inn á jólabókamarkaðinn um sfðustu jól í meira mæli en oftast áður. 25 Smásagan Dag nokkurn þegar rigndi er eftir franska rit- höfundinn Henry René Albert Guy de Maupassant, sem ertal- inn snjallasti smásagnahöfund- ur nítjándu aldar. íi r 28 Eddi Skoller kom nýlega öðru sinni hingað til lands til skemmtanahalds. Og aftur var húsfyllir hjá honum kvöld eftir kvöld og þurftu margir frá að hverfa. Vikan átti við hann ör- stutt spjall um húmor okkar ís- lendinga, sem Skoller segir að sé eins og veðrið. 31 Hvað varð um gott kynlíf og einhleypu stúlkuna? Mun kynlífið lifa þá gagnbyltingu sem nú herjar á mannkynið? Er loka- skeið frjóseminnar runnið upp? Er nema von að spurt sé?l! 32 Tom Hanks, sá vinsæli kvikmyndaleikari, segist aldrei koma til með að búa í Holly- wood, segir það hreinlega vera mannskemmandi. Og það er óhagganleg ákvörðun hans að byrja aldrei að gefa eiginhand- aráritanir. 33 Gauti. (slensk myndasaga teiknarans Arnþórs Hreinsson- ar. 34 Apaloppan heitir smásaga eftir W.W. Jacobs, sem birt er í þessari Viku. Eru til hlutir sem hafa töframátt? Ekkert hinna þriggja sögupersóna f þessari hrollvekjandi sögu trúði því. - Samt gerðu þau tilraun ... 35 Uppskriftir meistarakokk- anna í klúbbnum Framanda að innbökuðum skötusel með paprikusósu og súkkulaði- mousse í súkkulaðibollum með enskri ábætissósu. 40 Létt krossgáta og stjörnu- spá. 42 í Sviss þvo þeir umferðar- skiltin með vatni og sápu, segir í ferðafrásögn Ómars Valdimars- sonar. Á ferð sinni hitti hann m.a. Jakann, Jón og Yoko. Auk þess sem á vegi hans urðu roskinn ítali og hundur, sem báðir þömbuðu bjór af bestu lyst. Létt og skemmtileg frásögn eins og búast mátti við af óvald. 46 Litmyndasögurnar um Binna og Pinna, Kubb og Stubb, Henri og Andrés önd. 48 Krossgátan. 49 Pósturinn. 4 VIKAN 3.TBL. 1990

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.