Vikan


Vikan - 08.02.1990, Page 28

Vikan - 08.02.1990, Page 28
Hvað lærðir þú i skolanum í dag? Ég lærði að á íslandi eru skattsvik þjóðaríþrótt. Að fiskveiðar við Alaska er nokkuð sem við ekki höfum efni á. Að verðbólgan taki engan endi og að Vigdís er fallegur forseti. Þessi orð eru innihald texta Eddie Skoller í gam- anljóðinu „What did you learn in school today“, sem flestir íslendingar þekkja nú orðið. Danski grínistinn sagði þetta og söng fyrir islenska áhorfendur í Óper- unni þegar hann kom hingað til lands í siðasta mánuði og gestimir voru svo sannarlega með á nótunum. Hann Frh. á bls. 30 28 VIKAN 3 íri iwn 5KEHMTANIR „Húmor íslendinga er eins og veðriÚ" GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.