Vikan


Vikan - 29.11.1990, Síða 70

Vikan - 29.11.1990, Síða 70
KÓKOSBOLLUR Þetta er frekar ódýrt og auðtilbúið sælgæti sem bæði börn og fullorðnir kunna vel að meta. Kókosbollurnar þarf að geyma ( lokuðu íláti eða I plastpoka á köldum stað. Uppskrift: 2 dl vatn, 5 dl Ijós púðursykur, 8 blöð af matarlími og vatn, 1 msk. vanillusykur, 1 pakki hjúpsúkkulaði, 2-3 dl af kókosmjöli. Leggið matarlímsblöðin í kalt vatn. Blandið saman 2 dl af vatni og sykri og látið suðuna koma upp við vægan hita. Látið sykurlöginn sjóða í 2-3 mínútur og bræðið síðan matar- límsblöðin í heitum leginum. Bragðbætið með vanillusykri. Látið sykurlöginn kólna svolítið. Þeytið duglega, helst í hrærivél, þartil lögurinn er orðinn alveg kaldur. Þá er hann orðinn seig- ur og hvítur. Þegar þessu er lokið eru búnar til kúlur úr þessu seiga deigi og þær settar á vel smurðan bökunarpappír. Bræðið hjúpsúkkulaðið, stingið kúlunum nið- ur í það og leggið þær svo aftur á pappírinn. Veltið þeim upp úr kókosmjöli og látið þær svo standa á köldum stað þar til þær eru orðnar vel stífar. HNETUKÚLUR Það má nota hvaða hnetur sem er ( þessar kúlur, heslihnetur, valhnetur eða jarðhnetur og gott getur verið að blanda þessu saman líka. Uppskrift: 100 g hnetukjarnar, 100 g suðusúkkulaði, 1 tsk. smjör. Hakkið hneturnar gróft og ristið þær létt í smjöri. Bræðið súkkulaðið og hrærið hnetun- um saman við það. Setjið blönduna f mislit álform. Látið þau standa á köldum stað þar til súkkulaðið er orðið stíft. VALHNETUKONFEKT Uppskrift: 200 g marsípan, grænn matarlitur, ef vill, 10-12 valhnetur, 100 g hjúpsúkkulaði. Hnoðið marsípanið og blandið fáeinum dropum af matarlit út í ef þið viljið hafa konfekt- ið grænt. Búið til sívalning úr marsípaninu og skerið hann niður í 20 jafnstóra hluta. Þrýstiö hnetukjörnum ofan á hvert stykki. Bræðið hjúpsúkkulaði og stingið hálfum bitanum niöur í það, svo hver biti verði að hálfu hulinn súkku- laði. Leggið bitana á olíuborinn pappír og leyf- ið súkkulaðinu að harðna. Fallegt er að bera þessa bita fram í litlum mislitum álformum. 70 VIKAN 24. TBL.1990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.