Vikan


Vikan - 13.12.1990, Page 2

Vikan - 13.12.1990, Page 2
13. DESEMBER 1990 25. TBL. 52. ÁRG. Vikan kostar í áskrift kr. 224 eintakið ef greitt er með gíró en kr. 191 ef greitt er með VISA. Áskriftargjaldið er innheimt fjórum sinnum á ári, sex blöð í senn. Athygli skal vakin á því að greiða má áskriftina með EURO eða VISA og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Aðrir fá senda gíróseðla. VIKAN kemur út aðra hverja viku. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í síma 91-83122. Útgefandi: Sam-útgáfan. Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Auglýsingastjórar: Bryndís Jónsdóttir og Helga Benediktsdóttir Höfundar efnis í þessu tölublaði: Þorsteinn Eggertsson Jóhanna S. Siqþórsdóttir Guðrún Erla Olafsdóttir Þórdís Bachmann Ólafur Ormsson Þorgerður Traustadóttir Árni Grétar Finnsson Helga Möller Ólafur Geirsson Carol Clewlow Þorsteinn Erlingsson Kristín Loftsdóttir Ólafur Þórðarson Jóna Rúna Kvaran Fríða Björnsdóttir Myndir í þessu tölublaði: Sigurður Stefán Jónsson Binni Róbert Ágústsson Kristján Logason Páll Kjartansson Ólafur Guðlaugson Bragi Þ. Jósefsson Þorsteinn Eggertsson Magnús Hjörleifsson Eiríkur Smith Sigurður Jónsson Þorsteinn Erlingsson Gunnar Gunnarsson Kristín Loftsdóttir og fleiri Útlitsteikning: Auglýsingastofa Brynjars Ragnarssonar Setning og umbrot: Sam-setning Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. Forsíðan: Heidi Johannsen, förðuð af Línu Rut Karlsdóttur með Make-up Forever. Hárgreiðsla: Gunnella hjá Brósa 2 VIKAN 25. TBL.1990 4 JÓL ERLENDIS Nokkrir íslendingar greina frá reynslu sinni af að halda jól í mismunandi heimshlutum; Kúwæt, Frakklandi, Þýska- landi, Bandaríkjunum og Japan. 32 STAKKASKIPTI Helga Möller fylgir forsíðu- stulkunni úr hlaði. MINNISSTÆÐASTA 34 JÓLAGJÖFIN 1 3 BÆKUR Óttar Guðmundsson, Arn- mundur Backman, Gestur Guðmundsson, Eðvarð Ing- ólfsson og Ólafur Gunnarsson fjalla um nýútkomnar bækur sínar. Ólafur Geirsson fjallar um sér- stæðar jólagjafir. 36 HRAUNHELLAR Myndir úr bókinni um íslenska hraunhella. SÖNGLEIKUR í BORGARLEIKHÚSINU er eftir Ólaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson. Hann heitir Á köldum klaka. 0_. GLÍMTTIL Z/ JAFNRÉTTIS heitir pistill Þorgerðar Trausta- dóttur að þessu sinni. ÞETTA ER EKKI ZO HÆGT - það var bara gert, segir Örlyg- ur Hálfdanarson um íslensku alfræðiorðabókina. 30 UÓÐABROT Ljóð nútímaskálda sungin á hljómplötu. 31 SIGPTIR ÞAÐ MÁLI? Tvö Ijóð eftir Árna Grétar Finnsson, myndskreytt af Eiríki Smith. 38 FRAMHJÁHALD Kafli úr nýútkominni bók: Leið- beiningar fyrir konur um fram- hjáhald. AA ENGLAR EÐA 44 DJÖFLAR Þórdís Bachmann ræðir við helming hljómsveitarinnar Rikshaw. AQ VINNINGSHAFAR 4Ö í VEISLUFERÐ Vestfirskum hjónum var boðið til Reykjavíkur á vegum Vik- unnar, Flugleiða og Hótel íslands. 52 Skorinort viðtal við skæða hljómsveit. 54 FÓTATAK TÍMANS Vikan birtir lyrsta kaflann úr samnefndri bók Kristínar Loftsdóttur ásamt teikningum hennar sem seinna breytast í sögupersónur. BJÖRK SYNGUR 00 GLING GLÓ og Ólafur Þórðarson í Ríó kall- ar hana sólargeisla í skamm- deginu. on ERU STERKIR OO STRÁKAR TIL? Jóna Rúna Kvaran leitar svara við þessari tímabæru spurn- ingu. 60 er heil blaðsíða að þessu sinni. zo KROSSGÁTA ÓZ VIKUNNAR er auðvitað á sínum stað líka. 66 JÓLATRÉÐ Ráð til að halda barrheldni rauðgrenijólatrjáa. 68 MAGNÚS SCHEVING Dansarinn og eróbikkkennar- inn, sem lék í Pepsí-auglýs- ingunni um árið, er hreinskilinn í viðtali við Vikuna. FEGURÐAR- /Z DROTTNINGAR og jólaskraut á einni í viðbót. MATARUPPSKRIFTIR 75 Á NÍU SÍÐUM Fallegar myndir og freistandi uppskriftir að Ijúffengu lostæti yfir hátíðarnar. 90 PIPARKÖKUHÚS Leitin að fallegasta piparköku- húsinu stendur sem hæst og myndirnar fra ' fyrra syna til- þrifin best
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.