Vikan


Vikan - 13.12.1990, Side 43

Vikan - 13.12.1990, Side 43
MMMMTTTGODURILMUR Útsölustaöir: Reykjavík: Ársól, Englabörnin, Háaleitisapótek, Laugavegsapótek, Lyfjaberg, Mikligaröur, Varðan. Hafnarfjörður: Sandra. Akureyri: Amaró, Snyrti- stofa Nönnu. Keflavik og Njarðvfk: Gloría, Keflavíkurapótek, Smart. Blönduós: Brekkusól, Kaupfélag Húnvetninga. Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga. KIASSÍKsj. Heildverslun - Sími 681710 5 tjörnuspá Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Kaflaskipti hafa orðið í lífi þínu af einhverjum orsökum sem ef til vill koma ekki upp á yfirborð- ið. Þú gerðir rétt í að meta afstöðu þína til ýmissa mála og huga vel að fjölskyldumálunum og þó eink- um ástarmálunum. Nautið 20. apríl - 20. maí Margt nýtt ber á góma um þessar mundir og þú ert spenntari en oft áður. Nýir vinir og ný við- horf hafa mikil áhrif á þig og þrátt fyrir að meðfædd stífni hefti þig oft í lífinu fer því víðs fjarri um þessar mundir. Tvíburarnir 21. maí - 21. júní Þú ert á leið upp úr heldur erfiðum kafla í lífinu og flest virð- ist brosa við þér. Einkamálin eru með allra besta móti og annað stendur til bóta. Þú ættir að nýta þetta góða tímabil til að leggja drög að framtíðaráætlununum. /ÆX Krabblnn €3? 22. júní - 22. júlí ^ Þú ert í hálfgerðri sjálf- heldu í viðkvæmu máli. Þú gerðir rétt í að tala meira um það við nána vini og reyna að vera ekki svona mikil kvika undir hörðu skelinni. Taktu óhikað ákvörðun ef þú ert viss um hvað þú vilt. Ljónlð 23. júlí - 23. ágúst Reyndu að vera bjart- sýnni. Aldrei slíku vant eru Ijónin nokkuð hnuggin nú. Láttu deyfð- ina ekki ná tökum á þér. Það væri skynsamlegt að vera mikið út á við á næstunni án þess þó að breyta lífsmynstrinu of mikið. Meyjan 24. ágúst - 23. sept. Meyjur geta vel við unað um þessar mundir, staða stjarn- anna gefur til kynna óvennju létta lund og mikinn árangur af venju- legri eljusemi meyjanna. Margt nýstárlegt hefur gerst og létt líf meyjanna meira en ella. Vogin 24. sept. - 23. okt. Þú hefur náð einhverjum árangri og ættir að njóta þess með fólkinu í kringum þig, það eru ekki allir jafnhressir og þú, eins og þú hefur áreiðanlega veitt athygli. Rómantíkin ætti að geta blómstrað á næstunni. Sporðdrekinn 24. okt. - 21. nóv. Þú hefur margt á þinni könnu um þessar mundir og ef- laust væri rétt að þú gerðir upp við þig hvaö skiptir máli og hvað ekki. Þú þarft að vera vökull í fjár- málum ef vel á að ganga á næst- unni. Bogmaðurinn 22. nóv. - 21. des. Áhugamálin taka ívið of langan tíma nú á kostnað annars sem nauðsynlegt er. Þú þarft að fara aðeins yfir sálarkirnuna og beita þig vægum sjálfsaga. Sam- skiptin við hitt kynið byggjast á misskilningi um þessar mundir. Steingeitin 22. des. - 19. janúar Þú þarft ekki að vera nei- kvæður út í allt og alla, sumir eru þér einlæglega velviljaðir, en það er eins og þú eigir erfitt með að samþykkja það. Þú þarft að rífa þig lausan frá allt of innhverfum þönkum. Vatnsberinn 20. janúar -18. febrúar Sjálfsálitið er með minnsta móti nú en það þýðir lítið að reyna að láta umhverfið halda hið gagnstæða, það trúa því fáir. Þú þarft að einbeita þér að því sem þér gengur vel við og sleppa hinu. Fiskarnir 19. febrúar - 20. mars Það eru strangirtímar hjá fiskum nú og freistandi að guggna. Það leysir engan vanda og fiskum er eindregið ráðlagt að harka af sér, fresta því sem hægt er og framkvæma hitt. 25, TBL. 1990 VIKAN 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.