Vikan


Vikan - 13.12.1990, Síða 66

Vikan - 13.12.1990, Síða 66
HVER VILL EKK1HAFAYFIR 4000 KR. LAUN ÁTÍMANN? RÁÐ TIL AÐ AUKA BARRHELDNI RAUÐGRENIJÓLATRJÁA: Rauðgreni sem jólatré er óneitan- lega fegurst þeirra trjáa sem á jóla- trjáamarkaði eru. Það er þéttvaxiö, barrmikið og lyktarmikið. Mikið hef- ur þó skort á barrheldni rauðgrenis- ins til þessa og hafa menn reynt ýmis ráð til að auka hana en sjaldan haft erindi sem erfiði. Ástæður þess að rauðgrenið fellir barr er vatnsskortur. Þegar rauðgreni er höggvið lok- ast viðarsellur í stofninum og vatnsflæði upp stofninn stöðvast að mestu. Nú hafa menn dottið niður á aðferð til að opna vatnsæðarnar í stofninum. Er þá farið að eins og hér segir: Eftir að búið er að taka rauðgrenið i hús, þíða það hægt og rólega og saga neðstu greinakransana af til að hægt sé að koma trénu í jólatrésfótinn er söguð um það bil 5 cm sneið neðan af stofninum til að fá frískt sár. Stofnendinn er síðan settur í sjóðandi vatn (hraðsuðuketil eða pott) og haldið þar í nálægt 10 mínútur. Gott er að reyra neðstu greinarnar upp að stofninum til að betur sjáist hvað verið er að gera. Við að sjóða neðstu 5-10 cm stofnsins kemur mikið af loftbólum út úr stofn- inum og vatnsleiðandi æðar opnast. Ekki er þörf á að vatnið bullsjóði allan tímann. Eftir þessa meðferð er tréð strax sett í fót með vatni í. Árangur meðhöndlunarinnar er síðan háöur því að tréð skorti aldrei vatn. Það þarf 3-7 lítra af vatni yfir jólin (háð stærð trés- ins og hita í híbýlum). Gott er að láta fulla gos- flösku standa á hvolfi við hlið trésins í fætinum og tappast þá af henni eftir því sem tréð sýgur í sig vatnið. Flaskan er fest með vír við stofn trésins. Tréð þarf mest vatn fyrstu dagana og klárast 2-3 gosflöskur á sólarhring fyrstu dag- ana en síðan hægir á. Með því að hafa slíkar gegnsæjar flöskur má betur fylgjast með hvort tréð skortir vatn. Þetta umstang ætti ekki að taka nema 15- 20 mínútur en með því á að vera hægt að spara sér talsverða peninga því rauðgreni er ódýrasta jólatréð á markaðnum: 1. Jóiatréð má aldrei taka beint inn i stofu- hita úr miklu frosti. Ef frost er, þegar taka á tréð inn, verður að láta það þiðna hægt og helst í raka, t.d. leggja það í kalt vatn í baðkeri. 2. Eftir að tréð hefur jafnað sig inni og tími er kominn tii að setja það í vatnsfót, þarf oft að fjarlægja nokkrar greinar neðst af stofni og snyrta hann. 3. Saga skal um 5 cm sneið neðan af stofn- inum. Leggið neðstu greinarnar upp með stofninum og tyllið bandi utan um þær. 4. Tálgið börkinn af stofninum 10 cm frá stúfnum. Stingið þessum 10 cm stofns- ins niður í sjóðandi vatn í um það bil 10 mínútur. 5. Gangið frá trénu í vatnsfæti strax að suðu iokinni. Fóturinn má aldrei tæmast af vatni, annars geta loftbólur komist í vökvaæðar stofnsins og valdið ótíma- bærum dauða trésins. 66 VIKAN 25.TBL. 1990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.