Vikan


Vikan - 13.12.1990, Page 68

Vikan - 13.12.1990, Page 68
 J í 1 /~?JM Wlw hL ' i 1 / JOm m / Æ ■k 1 ■ j 2 c/) O 3 r efíaust erfítt að búa með mér - því ég á til að fara dálítið hratt yfir, segir Magnús Scheving O <c DQ Q O n. Hann er 25 ára trésmið- ur, dansari, eróbikk- kennari og er á leið í arkitektúrnám í Nor- egi. Hann lærði hnefaleika ( Eng- landi um nokkurra mánaða skeið, var í fimleikum, karate, kimiwasa, golfi, handbolta og körfubolta. Þjóðin kynntist honum fyrst í Pepsi-auglýsingunni þar sem hann ba-ba-ba-búaði sig inn í hjörtu okkar og síðan höfum við meðal annars séð hann fáklædd- an í auglýsingum frá World Class heilsustúdíóinu, þar sem hann kennir eróbikk. Hann er einlægur í tali og tjáir sig djúpt um þau mál- efni sem brenna á honum og það verður æ greinilegra eftir því sem á samtalið Ifður að Maggi er al- veg hann sjálfur auk þess að vera týpan sem Bandaríkjamenn dá ofar öðrum mannqerðum eða „a self-made man". I rauninni tekur þetta hugtak á sig eilítið nýja vídd í huga blaðamanns er Maggi lýsir því er hann tók við eróbikktíma Ágústu Johnson alls óvanur og 68 VIKAN 25. TBL1990 þegar margir nemendur gengu út hugsaði hann að nú væri annað- hvort að duga eða drepast. Hann dugaði sem sagt, tímarnir fylltust og síðan eru fjögur ár. Samúel tók Magga tali og kynntist enn fleiri hliðum á honum en blasa við þegar aðeins er litið á andlit hans út á við. ÁSTRÍÐUFULLUR YFIR ÖLLU MILLI HIMINS OG JARDAR Eins og Sporödrekum einum er lagið er Maggi ástríðufullur yfir öllu milli himins og jarðar. Þegar hann segist vera feiminn kemur sú sjálfslýsing á óvart, svo mikil er einlægnin. í upphafi leiðist samtalið eins og af sjálfu sér yfir í tal um samskipti kynjanna. í þeim efnum finnst honum að það eigi að vera munur á milli stúlkna og stráka. „Ekki sá að strákurinn sé æðri en stúlkan heldur á að ríkja algjört jafnrétti, jafnrétti svo bæði fái að njóta sín til fulls í sfnu kyn- hlutverki. Jafnrétti gildir þó ekki um yfir- ráðarétt barna. Segjum nú að barn komi undir og stúlkan vilji ekki eignast barnið en ef strákur- inn vildi það fengi hann engu um það ráðið, en segjum svo að stúlk- an vildi eignast það en strákurinn ekki. Þá fengi hann engu um það ráðið heldur. Þarna hafa konurnar vinninginn vegna sterkrar stöðu sinnar í móðurímyndinni. En föðurtilfinn- ingin er ekkert öðruvísi eða minni en tilfinning mæðranna til barn- anna. Það er erfitt að byggja upp föðurímyndina vegna þess að móðurinni er í langflestum tilfell- um dæmdur yfirráðarétturinn. Ég er viss um að það eru fáar mæður sem vildu láta barnið frá sér og hitta það eftir hentugleikum. Hvers vegna ættu strákar þá að geta sætt sig við það? Ég þekki stráka sem buðust til að taka börnin sín og leyfa móð- urinni ótakmarkaða umgengni, al- veg án þess að hún greiddi meðlag. Þessum beiðnum varöll- um synjað. Ég fer ekki í grafgötur með það að flestir einstír foreldr- ar á Islandi eru svo duglegir að það er aðdáunarvert." EFTIRSÓTTUR FYRIR- LESARI í FÉLAGS- MIÐSTÖDVUM Auk þeirra starfa sem talin hafa verið upp að framan er Maggi einnig eftirsóttur fyrirlesari í félagsmiðstöðvum skólanna. Um hvað ræðir hann við krakkana? „Ég er upphaflega fenginn f þessa fyrirlestra sem leikfimi- kennari en fer út í allt milli himins og jarðar, meira að segja kyn- fræðslu. Krakkarnir fá litla sem enga Rynfræðslu í skólanum og það er erfitt fyrir sum þeirra Frh. á næstu opnu I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.