Vikan


Vikan - 13.12.1990, Qupperneq 82

Vikan - 13.12.1990, Qupperneq 82
RJÚPUR MEÐ RAUÐVÍNS- BÆ7TRI BLÁBERJASÓSU J ólahlaðborð Rjúpur í bláberja- og rauðvínssósu. 2 rjúpur, 50 g bláber (á þessum ársttma má að sjálfsögðu nota bláber úr dós ef þau eru ekki til í frystikistunni frá því farið var í berjamóinn í sumar), 1/2 bolli rauðvín, 1 bolli rjúpnasoð, 30 g smjör, salt og pipar, 1 fínt saxaður laukur. Aðferð: Rjúpurnar eru brúnaðar á pönnu og steiktar í ofni í 10 mínútur við 180°C. Á meðan er laukurinn gjáður á pönnu og rauðvínið soðið niður í síróp. Þá er soðinu baett saman við og þetta hvort tveggja soðið niður um helming. Nú er berjunum bætt saman við og soðið áfram í 3 mínútur. Smjörinu er bætt i sósuna og krydd- að með salti og pipar eftir smekk. STEIKT UNGHÆNA MEÐ HVÍTLAUK - áætlað fyrir 4-6 Hráefni: Unghæna, ca 1,5 kg, 2 heilir hvítlaukar, 4 sjarlottulaukar, 0,5 dl ólífuolía, 4 dl hvítvín, 3-4 greinar fersk salvía eða 1 msk. þurrkuð (sage), 1 tsk. þurrt timian, 8 bökunarkartöflur, skrældar og skornar í mjög þunnar sneiðar, 1 dós grænar baunir, salt og pipar. Aðferð: Hænan er þerruð og krydduð með salti, pipar og nudduð með ólífuoliunni. Annar hvítlaukur- inn tekinn í geira og skrældur, hinn er tekinn í geira en látinn halda sér í hýðinu. Kartöflurnar eru djúpsteiktar í sneiðum og þerraðar. Eldfast mót er penslað með ólifuolíu og skrældum hvítlauksrifjum núið innan í það. Kartöflurnar settar í eldfasta mótið, hvítlauknum blandað saman við þær ásamt söxuðum sjarlottulaukn- um. Kryddað með salti og pipar, sage og timian. Síðan er hænan lögð ofan á og sett í vel heitan ofn, ca 200 gráður, í 10 mínútur og síðan lækkað niður í 180 gráður í 20 minútur. Síðan eldað við 150 gráður í 60-70 mínútur í viðbót, fer eftir aldri fuglsins og stærð. Athugið að ekki á að loka eldfasta mótinu. Þegar 40 mínútur eru eftir af eldunartímanum er hvítvín- inu hellt yfir fuglinn og þegar 10-15 mínútur eru eftir er safanum hellt af grænu baununum og þær settar yfir kartöflurnar í forminu. Ef menn vilja bera eitthvað með réttinum henta gulrætur eða spergilkál, annars stendur hann fullkomlega fyrir sínu eins og hann er. [ þennan rétt er i stað unghænu hægt að nota stóran kjúkling og einnig má sem best mat- reiða lambalæri á þennan hátt. 82 VIKAN 25. TBL 1990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.