Vikan


Vikan - 02.11.1939, Blaðsíða 12

Vikan - 02.11.1939, Blaðsíða 12
12 VIKAN Nr. 44, 1939 Þrír fínir menn. Rasmína: Hingað koma fínir menn til miðdegisverðar. Ég bauð þremur aðalsmönnum, sem ég kynntist hjá hr. Hólm. Erla: Þú settir að gæta þín. Mennina þekkir þú ekkert. Rasmína: Maður fær bara skammir fyrir að bjóða hingað fínasta fólki. Ég held, að það megi þakka fyrir það. Rasmina: Fiýttu þér nú. Gestirnir koma á hverri stundu. Ég fer niður og bíð. Gissur gullrass: Þessir bölv . . . flibbar og hörðu skyrtur ætla að gera út af við mig. Rasmína: Þama koma þeir, fínir og glæsilegir. Þeir bera tign sína með sér. Mennirnir: Viljið þér segja til okkar: Bárður greifi, Sveinn barón og Jón markgreifi. Þjónninn: Andartak! Þjónninn: Ég vildi helzt hringja til lögreglunnar strax. Þetta eru glæpa- menn. Þjóninn: Gestirnir eru komnir, frú. Rasmína: Hvað gerið þér, manneskja? Rasmína: Annabella, munið, að þetta em fínir menn. Annabella: Em þetta fínu gestimir? Þrír gamlir kærastar, sem hafa Annabella: Ó, ég kvíði svo fyrir. stolið peningum frá mér. Þeir heita: Pétur krumla, Kalli kúla og Drési blái. Greifinn: Annabella hér. Ég skulda henni þrjú hundruð krónur. Markgreifinn: Og ég fimm! Baróninn: Og ég tvö! Út um gluggann. — Þau hringja á lögregl- una. Hvernig áttum við að vita, að hún væri hér. Það er verst að missa af veizlunni. Erla: Ég vona, að þú gætir þín betur framvegis. Rasmína: Mér er illt. Sendið eftir lækni. Gissur gullrass: Bara, að hann sé ekki kærasti Önnu- bellu líka.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.