Vikan


Vikan - 15.12.1949, Page 5

Vikan - 15.12.1949, Page 5
Jólablað Vikunnar 1949 5 MOÐIRIN OG BARNIÐ FIMM □ Ll K LISTAVERK „Móðirin og barnið“ er sígilt „mótíf“ listamanna. Ef til vill hefur listræn túlkun þessa minnis náð hámarki sínu hjá ítölsku endurreisnarmeisturunum, sem glímdu við myndir heilagrar guðs- móður með barnið. — Tvær þeirra mynda, sem hér birtast, eru eftir ítalska málarasnillinga frá fyrri hluta 15. aldar. Hinar þrjár síðari myndirnar eru gerðar af seinni tíma myndsnillingum, sem bæði kunnu vel að halda á meitli og pensli. Mynd að ofan til vinstri: Marta mey oa bamið eftir Filippo Lippi í Florens (1406—69). Mynd að ofan til hægri: Guðsmóðir og barnið eftir Masaccio í Florens (1401—28). Mynd að neðan til vinstri: Brons- mynd af guðsmóður og barninu (upp- kast) eftir Henry Moore, enskan mál- ara, (1831—95). Mynd að neðan í miðju: Móðir og barn (bronsmynd) eftir franska mál- arann Pierre Augusté Renoir (1841— 1919). Mynd að neðan til hægri: Móðir og bam (bronsmynd) eftir Picketts. ► «3. •. ■ • .Æt • i 4 y ■;

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.