Vikan - 15.12.1949, Page 5
Jólablað Vikunnar 1949
5
MOÐIRIN OG BARNIÐ
FIMM □ Ll K LISTAVERK
„Móðirin og barnið“ er sígilt „mótíf“ listamanna. Ef til vill hefur listræn túlkun þessa minnis
náð hámarki sínu hjá ítölsku endurreisnarmeisturunum, sem glímdu við myndir heilagrar guðs-
móður með barnið. — Tvær þeirra mynda, sem hér birtast, eru eftir ítalska málarasnillinga frá
fyrri hluta 15. aldar. Hinar þrjár síðari myndirnar eru gerðar af seinni tíma myndsnillingum,
sem bæði kunnu vel að halda á meitli og pensli.
Mynd að ofan til vinstri: Marta mey
oa bamið eftir Filippo Lippi í Florens
(1406—69).
Mynd að ofan til hægri: Guðsmóðir
og barnið eftir Masaccio í Florens
(1401—28).
Mynd að neðan til vinstri: Brons-
mynd af guðsmóður og barninu (upp-
kast) eftir Henry Moore, enskan mál-
ara, (1831—95).
Mynd að neðan í miðju: Móðir og
barn (bronsmynd) eftir franska mál-
arann Pierre Augusté Renoir (1841—
1919).
Mynd að neðan til hægri: Móðir og
bam (bronsmynd) eftir Picketts.
► «3. •. ■ •
.Æt • i 4 y ■;