Vikan


Vikan - 15.12.1949, Page 16

Vikan - 15.12.1949, Page 16
16 Jólablað Vikunnar 1949) auki eru kvikmyndir sýndar einu sinni á viku í leikhúsi skólans, og öðru hverju leika drengimir sjálfir leikrit (stundum á frönsku eða þýzku). Hljómleikar eru oft haldnir, bæði af hljómsveit skólans og af gestahljómsveitum og tónlistarmönnum, og fyrirlestrar eru haldnir um margvísleg á- hugaefni. Byggingar skólans eru glæsilegar og víð- áttumiklar. Fyrsta húsið, sem munkunum var gefið þegar þeir komu til Ampleforths, er frá átjándu öld, en það hefur orðið kjami margra stærri bygginga, sem byggð- ar hafa verið í svipmiklum nútímastil og em með öllum þægindum, svo sem mið- stöðvarhitun. Kennslustofumar eru bjart- ar og loftgóðar með fallegum, útskornum eikarskrifborðum, en tólf til fimmtán drengir em í hverjum bekk. Hvert her- bergi er skreytt eftirgerðum frægra mynda ýfirgefin. — 24. viö- og myndir em einnig fengnar að láni frát_27.^eidfænn. söfnum, til þess að gefa drengjum tæki- færi til að njóta listarinnar. Drengirnir búa í húsum eða görðum, átta að tölu, og hverju húsi stjómar yfirkenn- ari (housemaster). Hann er munkur, og ber ábyrgð á öllum í sínu húsi. Hann þekk- ir hvern dreng persónulega, hjálpar hon- um á allan hátt og gengur honum í föður stað á meðan hann er í skólanum. En drengimir hafa einnig sína eigin for- ingja, er halda uppi aga og góðri hegðun. Það eru nemendur úr sjötta bekk. Þeir 9. hita, ■— 10. dauðri. — 11. kv.n. — 12. samhl. — 14. rödd. — 18. þroti í andliti. — 19. ending. — 22. sk.st. — 23. fuglsbú. — 25. forföðurnurp. — 26. eldsneyti. — 28. hvá. — 30. merki. — 34.. friða. — 35. strúturinn. — 37. kjarklitla. — 40. hreinleiki. :— 43. umgjörðina. — 45. á litinn. — 46. á kviki. — 48. mörg. — 51. fengið. — 54. listi. — 56. ofbauð. — 57. vend. — 58. fugl. — 60. ferðast. — 61. fyrstu. — 62. sk.st. 504. krossgáta Vikunnar Lóðrétt skýring: 1. 2 fyrstu. — 3. stór- hríð. — 13. farartæki. — 15. handsömum. — 16. heppni. — 17. smá- sýður. — 18. hestheiti þ.f. — 20. geisla. — 21. kvæmi. — 32. eins. — 33. sæluhljóm. — 35. hristast. — 36. sögn. — 38. ending. — 39. hljóð. — 40. fomafn. — 41. ryk. —• 42. ræfil. — 44. veifaði. — 47. stjórn. — 48. gælim. — 49. gekkst. — 50. atkvæði. — 52. lengdarmála. — 53. tamningarinnar. — 55. mað- ur. — 57. sáldrar. — 59. bætt. ■— 61. tímatákn. — 62. ungviði. — 63. straumi. — 64. félagsskap- urinn. — 65. ending. Lóðrétt skýring: 1. Skrítnast. — 2. gróður. — 4. gallar. — 5. daufa. — 6. mynt. — 7. samhl. — 8. grjóti. — 505. krossgáta Vikunnar • Lárétt skýring: 1. Ráa. —■ 5. kirkju- siður. — 8. álegg. ■— 12. áhalds. — 14. framtíð. — 15. fara. — 16. fugl. — 18. reiðihljóð. — 20. for- skeyti. —• 21. tónn. — 22. ílát. — 25. eins. — 26. nes. — 28. fitlar. — 31. þverslá. — 32. mann. — 33. 3 eins. — 36. handfjatl. — 37. ferðist. -— 59. fjær. — 40. skoð- un. — 41. skip. — 42. stertur. — 44. vísa. — 46. Róm. — 48. mynt. — 50. skel. — 51. tíndi. hafa sín völd og sérréttindi. Á þennan hátt er aúkið sjálfstraust þeirra og þeim kennt að stjóma öðram og bera ábyrgð, þótt í litlu sé, því að takmark Ampleforthskóla er ekki einungis að mennta drengi og gera þá að nytsömum þegnum í þjóðfélaginu, heldur einnig að skapa leiðtoga og menn, sem geta tekið við áhrifastöðum landsins. Og árangurinn hefur sannað, að þeim hef- ur tekizt vel að ná þessum tilgangi. Einn frægasti flöskusafnari í heimi er rakari nokkur í New York, C. de Zember að nafni. Hann hóf að safna, þegar hann var rakari Kitchener lávarðar í Egyptalandi í stríðinu 1914—18. Dýr- mætustu flöskur hans eru egypzkir fornmunir. ! ! ! Heilbrigð, nærandi og auðmelt fæða hefur orð á sér fyrir að valda mjúku og fögru skeggi, en vítamínsnauð og tormelt fæða veldur hinsvegar stinnu og ljótu. Lausn á 503. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Alir. — 4. baugfingur. — 12. ðoó. •—14. unnin. — 15. vínkrá. — 17. nýsnoðnu. — 19. öskur. — £1. æið. — 22. lakkskó. — 24. snert. — 26. dró. — 27. kappflugi. •— 30. salt. — 32. ami. — 33. sr. — 34. inar. — 35. auðug. — 36. leið. — 38. ns. — 39. orð. — 41. siga. - — 42. hlaupatík. — 45. nlg. — 46. halur. — 47. aðal- ból. — 48. sel. — 49. auðan. — 51. oflátung. — 53. negrum. — 55. innar. — 57. lin. — 58. gár- unganna. — 59. niði. — 52. veru. — 54. húsdýra. — 56. sk.st. — 57. ógæftir. — 60. komast. — 62. veina. — 64. hár. — 65. atv.orð. — 66. ending. — 67. tré. — 69. atv.orð. — 71. sargi. — 72. ílát. — 73. aki. Lóðrétt skýring: tala. — 61. húsdýrinu. — 63. hljóð. — 66. ó- hreinka. — 68. hl.st. — 70. eins. „Saraband" er frægur hirðdans. Hann er spánskur að uppruna og lengi vel þótti það hin mesta ósiðsemi að dansa hann. Til dæmis var Lóðrétt: 1. Alvaldsins. — 2. iðnskóla. — 3. rok. — 5. au. — 6. unnu. — 7. gnýr. — 8. fis. — 9. innanum. -— 10. góðæri. -— 11. rauð. — 13. órösk. — 16. óskapaður. — 18. nit. — 20. kóp. —■ 23. arans. — 24. slagsíðan. — 25. Egils. — 28. peðra. — 29. orðaglamri. — 31. troll. — 33. Sigló. — 37. einbirni. — 40. raustin. — 42. Hallur. — 43. tað. — 44. kanel. — 46. hef. — 48. sorg. — 49. Anna. — 50. ugan. — 52. ung. — 54. gin. — 56. rn. 1. Sögn. — 2. spámaður. — 3. kona. — 4. kám. — 6. sár. — 7, grobb. — 8. sk.st. — 9. uppgangur. — 10. veikiulegar. — 11. fugl. — 13. reika. — 14. greiðug. — 17. gruna. — 19. dríf. — 22. illkvittnislega. — 23. dýr. — 24. bata- vegur. — 27. eldsneyti. — 29. hvatt. — 30. ábóta- vant. — 32. höfuðfata. — 33. deyfð. —- 35. goð. — 37. ögn. — 38. friða. — 43. flaustur. — 45. helsta. — 47. álegg. — 49. glufur. — 51. slappa. — 52. missætti. — 53. 3 eins. — 54. ætt. — 55. raðtala. — 56. hagsæld. — 58. tímabila. — 59. hann algjörlega bannaður árið 1583, og ef út af var brugðið, varðaði það ægilegum refsingum allt að 200 svipuhöggum og 6 ára galeiðuveru fyrir karlmenn, en brottrekstur úr landi, ef kon- ur áttu hlut að máli. ! ! ! Göring marskálkur er talinn hafa átt mest áf orðum allra manna. Marggr þessar orður hafði hann sjálfur veitt sér.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.