Vikan - 15.12.1949, Page 20
20
Jólablað Vikunnar 1949'
Ævintýriö um
Buffalo Bill
1.
litskreytt myndasaga fyrir drengi og
unglinga er að koma út.
(Þetta er ömmr saga og aðrar myndir en þær,
sem eru að birtast í Vikumii).
Aðalútsala: Steindórsprent h.f.
Tjarnargötu 4, Rvík. Sími 1174. Pósthólf 365.
BUFFALO BTLL er viðumefni Williams F. Cody, amer-
ísks ævintýramanns, sem var uppi á seinni hluta 19. ald-
ar. Hann gat sér frægðarorð í þrælastríðinu í Bandaríkj-
unum, einkum sem njósnari. Seinna gerðist hann leikari.
En frægastur varð hann fyrir cirkus, sem hann stofn-
aði óg nefndi Wild West (Villta vestrið), þar sem hann
sýndi á áhrifaríkan hátt líf landnemanna í vesturríkjum
Bandaríkjanna, baráttu þeirra við Indíána og óblíð nátt-
úruöfl. Með þennan cirkus ferðaðist hann víða um heim,
meðal annars um Evrópu 1887.
Um Buffalo Bill hafa spunnizt margar sögur, um hreysti
hans og hugdirfsku í baráttu við Indíána, og um afburða-
veiðimannshæfileika hans, en villtar vísundahjarðir reikuðu
á þeim tímum um sléttur Ameríku, og af þeim veiðiskip
hlaut hann viðumefnið Buffalo Bill (Buffalo þýðir vís-
undur). Fjöldi kvikmynda hefur verið gerður um hann,
og ótal myndasögur, sem gefnar hafa verið út í mörgum
löndum.
Til tryggingar hagkvœmum viðskiptum:
Ákjósanleg vinnuskilyrði. — Góðir fagmenn. — Nýtízku vinnuvélar.
Vélsmiðjan HÉÐINIM h.f.
Reykjavík
■■■■■»•■■■■*«'