Vikan - 15.12.1949, Blaðsíða 25
Jólablað Vikunnar 1949
25
MYNDIR
) áttum
Ferð Oddfellowa til I»ingvalla í
ágúst 1927.
1. Páll Stefánsson, heildsali. 2. Einar Finns-
son, járnsmiSur. 3. Arni Amason, kaupmað-
ur. 4. Kristinn Markússon, kaupmaður. 5.
Hjalti Jónsson, konsúll. 6. Guðjón Ólafsson,
kaupmaður. 7. Sigurður Þorsteinsson, hafnar-
gjaldkeri. 8. Magnús Guðmundsson, ráðherra.
9. Tómas Tómasson, ölgerðarm. 10. ólafur
Benjamínsson, kaupm. 11. Ingimar Brynjólfs-
son, heildsali. 12. Guðm. Kristjánsson, skipa-
miðlari. 13. Kristinn Brynjólfsson, skipstj.
14. Finnur Einarsson, kaupm. 15. Ingólfur Jóns-
son, kaupm. 16. Frú Ásta Kolbeins. 17. Eyjólf-
ur Kolbeins, bóndi. 18. Þorst. Þorsteinsson,
skipstjóri. 19. Nic. Bjamason, kaupm. 20. Helgi
Herm. Eiríksson, skólastj. 21. Klemens Jóns-
son, ráðherra. 22. Chr. Skeel, Stor-Sire. 23.
Axel Engberg, Stor-Sekretser. 24. Sighvatur
Bjarnason, bankastj. 25. Eggert Claessen, hrm.
26. Gunnar Kvaran, heildsali. 27. Hjálmar
Bjarnason, bankaritari. 28. Einar Kvaran,
bankabókari. 29. Frú Elinborg Kvaran. 30.
Frú Ágústa Sigfúsdóttir. 31. Guðm. Björnson,
landlæknir. 32. Frú Guðrún Brynjólfsdóttir.
33. Frú Anna Guðmundsd. 34. Frú Björg Guð-
mundsd. 35. Frú Sigriður Guðmundsd. 36.
Steindór Gunnarsson, prentsmiðjustjóri.
Skýring á myndinni að ofan.
I
20 ára stúdentar 1949, útskrífaðír
úr Menntaskólanum í Reykjavík
árið 1929.
Fremsta röð, frá vinstri: Ólafur Ó. Briem, mag.
art. Jón Gíslason, dr. phil. Liv I. Ellingsen HaU-
dórsson, frú. Þórður Þorbjamarson, dr. phil. Eiin
Jóhannesdóttir, frú. Jón Á. Gissurarson, skóla-
stjóri. Ingibjörg GuðmimdsdótUr, lyfjafrseðing-
ur, frú. Magnús St. Bjömsson (látiim). ögmund-
ur Jónsson, verkfræðingur. — önnur rö'ð: Bjöm
Sigfússon, dr. phil. Christian Zimsen, lyfsah.
Halldór Kjartansson, stórkaupmaður. Else M.
Nielsen Kjartansson, frú. Bjöm Br. Bjömsson,
tannlæknir. Bjöm Fr. Björnsson, sýslmnaður.
Snorri Ólafsson, héraðslæknir. Auður J. Auðuns,
lögfræðingur, frú. Sveinn K. Kaaber, lögfræð-
ingur. Erling G. Tulinius, læknir. — Þriðja röð:
Sigurður H. Pétursson, dr. phi’.. Sverrir Sigurðs-
son, lyfjafræðingur. Bjarni Jónsson, læknir.
Kristján G. Gíslason, stórkaupmaður. Kári Ós-
land (látinn). Guðmundur Kjartansson, jarð-
fræðingur. Oddur Ólafsson, læknir. Finnur Guð-
mundsson, dr. rer. nat. — Fjórða röð: Jón Á.
Bjarnason, verkfræðingur. Ragnar Hjörleifsson,
bankaritari (létinn). Gimnar Thoroddsen, prófessor, borgarstjóri. Olafur Geirsson, læknir. Jón M. Guðjónsson, sóknarprestur. Bjami Pálsson, lög-
íræðingur. — Á myndina vantar: Björn Jónsson, bankafulltrúa. Ama Sveinbjörnsson, teiknara við Landsímann. Sæmimd G. Olafsson, kennara.' Olaf
Einarsson, verzlimarmann. Valgeir Skagfjörð (látinn).