Vikan - 15.12.1949, Side 30
Jólablað Vikunnar 1949
Eldhættan eykst um jólin.
*
TRYGGIÐ í dag
því á morgun
getur það
orðið O F SEINT
Gieymið ekki jólagjöf heimilisins
sem er
BRUNA TR YGGING
hjá
Carl D. Tulinius & Co. h.f.
V átryggingarskrifstofa
Austurstræti 14. — Sími: 1730.
Úr ýmsum áttum —
Neró var ávallt heiðursgestur i
sínum eigin veizlum.
; ! ;
I flestum landherjum er bannað,
að liðsmenn beri .alskegg, en í flot-
anum er það leyfilegt.
j ; ;
Á Hokkaido-eyjunni í Japan er
bannað að vera í baðfötum.
; ; ;
Skóli fyrir vasaþjófa hefur verið
starfræktur I Cairo. Undir stjórn
Hassan Ali Zajats, fóru frám fyrir
utan fræðilega kennslu leiðangrar og
hagnýtar æfingar. Mjög duglegir
nemendur gátu fengið ókeypis
kennslu gegn því að gefa síðar meir
prócentur af þýfinu.
; ; ;
Bezta aukastarf fyrir þjóf er að
vera múrari. Maður nokkur frá
Suður-Afriku var grunaður um
þjófnað, en málið varð að leggjast
niður vegna þess, að ekki var hægt
að sjá fingraför mannsins. Þau voru
horfin vegna þess, hve mikið hann
hafði unnið með múrstein.
; ; ;
Þess er vænzt, að einhvem tíma,
þegar Stalin er í góðu skapi, leyfi
hann Pan American Airways að hefja
60 stunda hnattflugið, sem það hef-
ur á prjónunum. Það mun kosta um
7000 krónur fyrir manninn.
; ; ;
Þegar Afríkubúar bmgga öl verða
þeir að hafa góðaT gætur á fílunum.
f'""""....■■■■■..
| JAZZLEIKARINN
I Lawrance Brown trömbón-
É leikari hefur í mörg undanfar-
i in ár verið einn af aðalmönn-
i um í hljómsveit Duke Elling-
I ton. Hann fæddist árið 1907 og
jj hefur fengizt við hljóðfæraleik
i allt frá barnæsku. Áður en
| hann byrjaði hjá Ellington
| 1932 lék hann m. a. með
1 Louis Armstrong. Einnig hefur
1 Brown leikið inn á plötur með
i Lionel Hampton. Á mörgum
= plötum með Ellington hljóm-
i sveitinni getur að heyra hinn
i fágaða og tekniska leik Brown,
| sem svo margir trombónleikar-
1 ar vildu fúslegji, að væri þeirra
i eigin.
i Svavar.
''UMiiiiiiiiniiitiiifiiiiiiimiaiaimiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiii'
Fílum þykir öl gott og finna þefinn
frá ölgerðinni langar leiðir. Kemur
þá allur hópurinn þjótandi og tæmir
.ölkerin. En þeir þola ekki mikið og
fyrr en varir em þessi risastóru dýr
farin að slaga.
FLEIRI OG FLEIRI KAUPA
STUaRÍ
í TRILLUNA
Þrátt fjnrir stóraukinn innflutning STUART-véla á því ári
sem nú er að líða, höfum vér aðeins getað fullnægt þriðjungi
þeirra pantana, sem oss hafa borirt.
Vér vonum, að á á árinu 1950 takist oss að afgreiða STUART-
vélar til sem flestra smábátaeigenda, sem þegar hafa pantað.
Þeir, sem enn hafa ekki sent oss pantanir sínar, eru vinsam-
legast beðnir að senda oss þær sem fyrst.
Vér viljum vekja athygli STUART-eigenda á því, að vér
eigum nú nokkrar birgðir af varahlutum, og eigum auk þess
von á varahlutasendingu eftir áramótin.
Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir Stuart Turner Ltd.,
Henley-on-Thames, Englandi:
Vér óskum öllum viðskiptavinum vor-
um til lands og sjávar
GLEÐILEGRA JÖLA
GÓÐS OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS.
ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á LIÐNU ÁRI
GÍSLI HALLDÓRSSON
H
VERKFRÆÐINGAR & VJ ELASALAR
Hafnarstræti 8. Sími 7000.