Vikan


Vikan - 15.12.1949, Page 34

Vikan - 15.12.1949, Page 34
34 Jólablað Vikunnar 1949 Við framkvæmum: Þvotta, alls konar Kemiska fatahreinsun Kjólahreinsun (sérstök deild) Litun Vatnsþétting á yfirhöfnum Alltaf samkeppnisfærir Leitið tilboða, ef um mikið magn er að ræða. ÞVOTTA MIBSTOÐIN Símar: 7260 — 7263 — 9730 Afgreiðslur: Borgartúni 3, Grettisgötu 31, Laugaveg 20B, og Austurgötu 28 í Hafnarfirði Ellzabet Englandsdrottning æfisaga hennar eftir JOHN E. NEALE. Magnús Magnússon ritstjóri íslenzkaði. Höfundur bókarinnar, John E. Neale, er prófess- or í sögu Englands við Lundúnaháskóla. Hann er afburða fróður í sögu Englands og góður rithöf- undur. Þessi æfisaga þykir einhver sú bezta og skilríkasta, sem rituð hefur verið um Elísabetu drottningu. Þýðingar Magnúsar ritstjóra og stíl- snilld hans er þjóðkunn, en kvæðin í bókinni hefur Jakob Smári þýtt. Bókin er 358 blaðsíður í stóru broti, prentuð á góðan pappír, auk nokkurra heil- síðumynda, bundin í skinnband, og kostar þó aðeins 65 krónur. Elísabet Englandsdrottning er ein bezta og skemmtilegasta bókin, sem á boðstólnum verður fyrir jól. 1 Bókaverzlun ísafoldar.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.