Vikan


Vikan - 15.12.1949, Blaðsíða 41

Vikan - 15.12.1949, Blaðsíða 41
Jólablað Vikunnar 1949 41 , Við freistingum gœt þín .. Teikning eftir George McManus. _r T Gissur: Nú er ég í dálaglegri klípu! Rasmina hefur bannað mér að reykja og heimtar af mér minkapels að öðrum kosti. Gissur: Allsstaðar eru þessar vindlaauglýsingar Salli: Sæll, Gissur, viltu vindil. Ég eignaðist 15 og ætla að gera mann vitlausan. marka strák í dag. Gissur: Nei, þökk fyrir, ég er hættur að reykja. Farðu heim og leiktu við krakkann þinn, en vertu ekki að freista min. ' ***,»*» J,7} V* ; f . „4- • Í * > Sólon: Gissur. langar þig ekki til þess að kynn- ast hr. Morban frá vindlafélaginu Töðuilmur- inn h.f.“ Morban: Eg þarf endilega að senda honum einn kassa frá okkur. Gissur: Mér þykir mjög fyrir þessu, krakkar mín- Þjónninn: Gott kyöld, herra minn. Dóri dymbill ir, en nú er ég hættur að reykja og á enga vindla- hringdi og sagði að þér hefðuð gleymt hjá sér kassa að gefa ykkur. vindlakveikjaranum yðar. 1. krakki: Er þér orðið illa við okkur? 2. krakki: Eg vil fá vindlakassa. 3. krakki: Oj, bara. Gissur nirfill, Gissur nirfill. Dóttirin: Það kom ningað maður frá tóbaks- búðinni og sagði, að þeir væru búnír að fá nýja sendingu af eftirlætisvindlunum þínum. Hann vildi vita, hvort þú ætlaðir ekki að láta taka frá handa þér. Vinnukonan: Ég hef góðar fréttir að færa yður, herra Gissur. Mágur yðar kom í dag og skilaði aftur vindjakassanum, sem hann stal frá yður á sunnudaginn. Gissur: Nú er teningnum kastað! Rasmína: En hvað nýi minkapelsinn minn fer mér vel! Gissur: Já, það er orðið dýrt að reykja.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.