Vikan


Vikan - 07.03.1991, Blaðsíða 51

Vikan - 07.03.1991, Blaðsíða 51
TEXTI: ÞORSTEINN EGGERTSSON Fulltrúar Klemo Produkt, sem framleiðir þær viðurkenndu, lífrænu húðverndarvörur Naturica, voru hér á landi í október sl. Með í förinni var forstjórinn, dr. Birgitte Klemo, einn virtasti náttúrulæknir á Norðurlönd- um. Hún rekur læknastofur um alla Svíþjóð. Framleiðslan á Naturica er aðeins hugsjón og tómstundagaman hennar en hún er óánægð með að aðrir heilsusnyrtivöruframleiðendur nota hráefni úr dýraríkinu, svo sem kollagen. Hún sættir sig heldur ekki við að sumir þess- ara framleiðenda nota ódýr efni í stað þess að nota þau bestu. Auk þess finnst henni margir fullfljótir á sér að nota efni sem lítil reynsla er komin á og geta leitt til ofnæmis. Naturica snyrtivörurnar eru Qturicpj Þturico, tturicQ Rirgina Klcxo®| R|nosmjölkí KJciiio piodi KQotufico) IfeelinR f feD + krám allt of hátt Ph-gildi, þurrkar húðina og hvetur fitukirtlana til of mikillar fituframleiðslu. Hreinsimjólk hefur ekki áhrif á húðfituna en leysir aftur á móti upp ryk og önnur óhreinindi á mildan hátt. í Naturica-línunni eru hráefni sem allir þekkja. Olíur úr aloe-vera jurtinni eru f öllum vörunum en þessi olía er græðandi og hamlar ígerð. Efnið jojoba er rakaverjandi og GLA-gammalínóleumsýra nærir húðina og endurbætir. Þessi hráefni eru líka í Natur- ica-vörunum og löng reynsla af þeim hefur leitt í Ijós að þau henta flestum tegundum húðar. Naturica-línan er viður- kennd af danska lyfjaeftirlitinu og allar umbúðirnar eru fram- leiddar úr skaðlausum efnum sem valda litlum náttúruspjöll- um. NATURICA SNYRTIVÖRURNAR: Eingöngu unnar úr jurtaríkinu því eingöngu unnar úr jurtarík- ishráefnum sem hafa verið notuð til heilsubótar öldum saman. Það er líka grundvall- aratriði við framleiðslu Natur- ica að nota bestu fáanlegu hráefnin í hverju tilviki, án tillits til hvaö þau kosta eða hvaðan úr heiminum þau koma. Erind- ið til Islands var að kynna sér markaðinn hér allnáið og niðurstaðan varð sú að Natur- ica-línan ætti helst samleið með bandarísku græðandi lín- unni Aloe Vera frá framleið- endunum Banana Boat, GNC og Söndru Dee. Uppistaðan í þeirri Knu eru þykkblööungar Framleiðsla Naturlca er aðeins hug- sjón og tóm- stundagaman dr. Birgitte Klemo. sem virka ótrúlega. Heilsuval, Barónsstíg 20 í Reykjavík, hefur umboð fyrir þessa línu hér á landi. Utan Reykjavíkur fást þessar vörur - og bráöum vörur frá Naturica sömuleiðis - í apótekum og heilsuvöru- verslunum. I húðverndunarlín- unni frá Naturica er sjampó, baðsápa, húðskrúbbur, and- litsvatn, hreinsimjólk, dag- og næturkrem og líkamskrem. Hugmyndin að Naturica-lín- unni fæddist fyrir mörgum árum þegar mönnum varð Ijóst að venjuleg handsápa er næstum það versta sem hægt er að þvo sér með. Hún hefur Meðal vörutegunda frá Naturica er sérstök ástæða til að minnast á húðkremið sem hefur að geyma græðandi jurt- ir og hentar bólóttri húð og exemhúð, einnig djúphreins- inn sem fjarlægir dauðar húð- frumur og hentar einnig sem djúpnæring fyrir allan kroppinn. í þessu kremi eru meðal annars möndlur, aprí- kósukjarnar og sérstakt hunang. Hér er fátt eitt upp tal- ið en afgreiðslufólk [ næsta apóteki ætti að geta gefið nán- ari upplýsingar þegar vörurnar frá Naturica eru komnar á markaðinn. □ s m. i99i VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.