Vikan


Vikan - 07.03.1991, Blaðsíða 5

Vikan - 07.03.1991, Blaðsíða 5
Pálmi Gestsson leikarl og Dóra Björk ræða við Tinnu Gunnlaugsdóttur. Borgarfulltrúarnir Elin Ólafsdóttir og Katrín Fjeldsted ásamt dóttur Elínar, Valgerði Matthíasdóttur, w 1T n a ra mi i * * * * f W 1 ’mum ímj/ mk l W ítWk’jr ■ -.// 'im og Hans Kristjáni Arnasyni. Blaðamaður Vikunnar (neðst til vinstri) hefur lengi verið dyggur aðdáandi Hauks Morthens en hann er langt frá því að vera einn um það eins og sést á myndinni. Ekki þorum við að geta til um nafn þess sem ræðir við Sigrúnu Dúnu Kristmundsdóttur og Friðrik Sóphusson á þessari mynd. Hljómsveit Þorvalds Steingrímssonar hélt uppi stemmningu upp á gamla móðinn. stjórn Jóhanns G. Jóhanns- sonar sem ekki má rugla sam- an við Jóhann G. Jóhannsson poppsöngvara og myndlist- armann. Það væri svona svip- að og að rugla Þórhalli Sig- urðssyni saman við Þórhall Sigurðsson; gamanleikarann sem venjulega er kallaður Laddi. Annars var þetta bara útúrdúr sem kemur skemmt- uninni ekkert við. Þarna spilaði hljómsveit Þorvalds Stein- grímssonar og þarna skemmti fólk sér hið besta enda margt um manninn; mikið dansað og skrafaö að skemmtiatriðum loknum. Það var áberandi á frumsýningarkvöldinu hvað mikið var um þekkt fólk meðal áhorfenda enda hefur Hótel Borg löngum haft eitthvað sér- stakt við sig sem önnur sam- komuhús geta ekki státað af. 5.TBL1991 VIKAN 5 TEXTI: ÞORSTEINN EGGERTSSON/LJÓSM,: BRAGI Þ. JÓSEFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.