Vikan


Vikan - 07.03.1991, Blaðsíða 58

Vikan - 07.03.1991, Blaðsíða 58
VERÐLAUNAUPPSKRIFTIRNAR: NAUTAKJÖT f KRYDDDEIGI Ætlað fjórum. Höf.: Valgerður Gunnarsdóttir. 600-700 g meyrt nautakjöt, skorið í þunna strimla. Krydddeig: 300 g hveiti 2 msk. sýrður rjómi 2 msk. matarolía 1 egg 1 tsk. paprikuduft 2 msk. tómatkraftur cayenne pipar vatn salt og pipar Kjötinu er velt upp úr hveiti og dýft í deigið sem á að vera frekar þykkt og djúpsteikt í 180 gráða C heitri feiti. Æskilegt er að þessi réttur sé borðaður strax, á meðan kryddeigið er enn stökkt. Mjög gott er að bera fram einhverja krydd- sósu, heita eöa kalda, með þessum rétti. Einnig er ferskt salat upplagt meðlæti með þessum rétti. Ath.: Þessi réttur er líka tilvalinn fondu-réttur. Þeir eru brosmildir, kokkarnir á Argentínu, þrátt fyrir aö hafa matreitt marga tugi nautakjötsrétta i leitinni að verölaunaréttinum. 2. verðlaun: NAUTARÚLLA SÆLKERANS Höf.: Guðrún Jóhannsdóttir 8 þunnar sneiðar af innlæri salt og pipar Fyllling: 8 sneiðar af skinku gráðaostur Nautasneiðarnar eru barðar létt með hnúa og kryddaðar. Skinkan lögð á sneiðarnar ásamt gráðaostinum. Rúllað upp og fest með prjónum. Steikt vel á pönnu, allan hringinn. Vatn, ca 1 dl, sett út á pönnuna ásamt einum súpu- teningi. Lok sett yfir og látið sjóða smástund. Þá er rjóma hellt út á og kryddað með season all og gráðaosti. Soðið aðeins upp á þessu aftur. Borið fram með kartöflum, brokkáli, soðnum gulrótum, sultu og salati, t.d. 1/2 dós kokkteilávextir og þeyttur rjómi. 3. verðlaun: NAUTASTEIK í OFNI Höf.: Sigurbjörg Jónsdóttir Hita ofninn í 175 gráöur á C. Steikja góðan vöðva af nauta- kjöti á pönnu, krydda með salti og pipar. Setja í eldfast form og láta bíða meðan steikt er niðurskorið beikon í stuttum strimlum, ekki steikja of lengi. Taka svo af og láta bíða rheð- an steiktir eru niðurskornir ferskir sveppir. Ágætt að nota dós af sveppum með og svo- lítið af safanum úr dósinni. Blanda beikoninu út í svepp- ina (þetta má gjarnan vera full panna, þó eftir smekk og hve margir borða). Hella þessu yfir kjötið. Rjóma hellt yfir (1 til 1 Ví peli fyrir 8 manns). Þetta er svo borðað meö hrísgrjónum og volgu snittubrauöi. 4. verðlaun: FERSK NAUTATUNGA í MADEIRASÓSU Höf.: Inga Karlsdóttir 1 nautatunga, fersk, soðin 13 tíma. Það sem sett er í soðið er: Madeira salt lítill laukur soðinn með. Sósa, uppbökuð: smjör hveiti pínulítið Madeira soðið sósulitur Einnig má setja sveppi út í. Borið fram með snittubrauði. Tungan skorin í þunnar sneið- ar, sósunni hellt yfir. 5. verðlaun: SIRLOIN-STEIK Fyrir tvo. Höf.: Arndís Hilmarsdóttir 2 stórar ca 2-3 cm þykkar nautasirloin-sneiðar með dálítilli fiturönd. sítrónupipar kjöt- og grillkrydd basílikum 50 g smjörlíki (ef steikt á pönnu) Kjötið kryddað með sítrónu- pipar, kjöt- og grillkryddi og basílikum eftir smekk og látið bíða í hálfa klst. við stofuhita. Kjötið steikt í smjörlíkinu á pönnu eða það sem betra er, grillað á útigrilli í ca 2-4 mín. á hvorri hlið á vel heitu grilli/ pönnu. Sósa: 1 piparostur 1 peli rjómi ca 30 nýir sveppir 2 msk. smjör Sveppirnir sneiddir og steiktir í smjörinu. Piparostur skorinn i litla bita og bætt út í ásamt rjómanum. Allt látið bráðna saman við mjög lágan hita. Bakaðar kartöflur eiga vel við þennan rétt. Gott er að merja þrjá hvítlauksgeira út í hálfa dós af sýrðum rjóma til að hafa með kartöflunum. Ferskt kál, svo sem kínakál, og tómatar bragðast vel með steikinni. 58 VIKAN 5. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.