Vikan


Vikan - 07.03.1991, Síða 5

Vikan - 07.03.1991, Síða 5
Pálmi Gestsson leikarl og Dóra Björk ræða við Tinnu Gunnlaugsdóttur. Borgarfulltrúarnir Elin Ólafsdóttir og Katrín Fjeldsted ásamt dóttur Elínar, Valgerði Matthíasdóttur, w 1T n a ra mi i * * * * f W 1 ’mum ímj/ mk l W ítWk’jr ■ -.// 'im og Hans Kristjáni Arnasyni. Blaðamaður Vikunnar (neðst til vinstri) hefur lengi verið dyggur aðdáandi Hauks Morthens en hann er langt frá því að vera einn um það eins og sést á myndinni. Ekki þorum við að geta til um nafn þess sem ræðir við Sigrúnu Dúnu Kristmundsdóttur og Friðrik Sóphusson á þessari mynd. Hljómsveit Þorvalds Steingrímssonar hélt uppi stemmningu upp á gamla móðinn. stjórn Jóhanns G. Jóhanns- sonar sem ekki má rugla sam- an við Jóhann G. Jóhannsson poppsöngvara og myndlist- armann. Það væri svona svip- að og að rugla Þórhalli Sig- urðssyni saman við Þórhall Sigurðsson; gamanleikarann sem venjulega er kallaður Laddi. Annars var þetta bara útúrdúr sem kemur skemmt- uninni ekkert við. Þarna spilaði hljómsveit Þorvalds Stein- grímssonar og þarna skemmti fólk sér hið besta enda margt um manninn; mikið dansað og skrafaö að skemmtiatriðum loknum. Það var áberandi á frumsýningarkvöldinu hvað mikið var um þekkt fólk meðal áhorfenda enda hefur Hótel Borg löngum haft eitthvað sér- stakt við sig sem önnur sam- komuhús geta ekki státað af. 5.TBL1991 VIKAN 5 TEXTI: ÞORSTEINN EGGERTSSON/LJÓSM,: BRAGI Þ. JÓSEFSSON

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.