Vikan


Vikan - 28.11.1991, Qupperneq 14

Vikan - 28.11.1991, Qupperneq 14
TEXTI: ÞÓRDÍS BACHMANN LJÓSM.: ELSA MARÍA ÓLAFSDÓTTIR AFALL SEM PENINGAR FÁ EKKI BÆTT Páll Pálsson, blaðamað- ur og höfundur bók- anna Hallærisplansins og Beðið eftir stræfó, hefur lagt stund á kvikmyndafræði- nám við Kaupmannahafnar- háskóla síðan haustið 1986 og stefnir nú á magistersnám í kvikmyndafræði, en því námi má líkja við bókmenntafræði- nám. Hann hefur nú sent frá sér þriðju bók sína, Á hjólum. Söguhetjan Nonni lamast í fár- ánlegu slysi í upphafi frásagn- ar. Hann segir síðan frá í fyrstu persónu og við sjáum aðrar persónur og umhverfiö með hans augum. Eftir slysið einangrar hann sig lengi vel og veltir því fyrir sér í einverunni hvort hann eigi eftir að eignast konu og börn, lifa lífinu eins og annað fólk. Þegar hann ætlar út að skemmta sér í fyrsta sinn eftir slysið lendir hann strax i ■ Ég reyndi í rauninni að setja saman nokkuð dœmigerða sjúkrasögu einstakl- ings sem lamast og bókin byggir á raunveruleika þeirra sem í gegnum það ferli fara. Frásögnin er fyrst og fremst skáldskapur þó hún eigi sér einhverja stoð í raunveruleikanum. ■ í íslensku þjóðfélagi ríkir mikil sjálfs- hyggja og sjálfsaðdáun - sem er ekkert annað en hin hliðin á öryggisleysi og minnimáttarkennd. Við erum alltaf að skoða okkur í spegli, alltaf að hugsa um sjálf okkur. vandræðum vegna aðstæðna á skemmtistaðnum. Hann upplifir samúð fólks sem til- gerðarlega og falska og sjálf- an sig sem aumingja. - Hvers vegna vildirðu fjalla um lömun ungs manns? í okkar yfirgengilega neyslu- þjóðfélagi, þar sem peningar eru nánast sá guð sem allir helgisiðir snúast í kringum, verður Nonni fyrir áfalli sem peningar fá ekki bætt. Hinir efnuðu foreldrar Nonna eru þó ekki dæmigert efnafólk af því tagi sem oft er brugðið upp myndum af í nútímabókum. Þau hafa þvert á móti sínar til- finningar og eru brothætt - rétt eins og annað fólk. Bókin hefur verið átta ár í smfðum og hún hefur tekið gífurlegum breytingum frá því að ég byrjaði á henni. íslensk- 14 VIKAN 24. TBL. 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.