Vikan


Vikan - 06.08.1992, Blaðsíða 59

Vikan - 06.08.1992, Blaðsíða 59
hún (rá balletskóla i Leningr- ad. Stjórnandi dansskólans, sem er kona, er lömuö og þarf hún því á aðstoöarmanni aö halda. Aöstoöarmaöur henn- ar, sem leikinn er af Robert Englund, leikur Bandaríkja- manninn Anthony sem I raun átti sök á því að stjórnandi skólans lamaöist. Anthony þessi er ekki meö öllum mjalla. Er hann sjúkur danssnillingur. Þegar ný dansönn hefst og stúlkur úr öllum heimshornum flykkjast til skólans leggur Anthony á ráöin. Margar stúlk- ur eiga eftir að falla í valinn en þaö er ein stúlka sem ætlar ekki aö gefa sig. Hún rís gegn honum og beitir til þess alls kyns brögöum. Hingaö og ekki lengra, Anthony. Myndin á aö sverja sig I ætt við Psycho. hann á miðjum veginum þvi flakkari biöur um far. Flakkar- inn er leikinn af John Cusack. Verða þeir tveir síðan sam- ferða ásamt líkinu til Las Vegas. Á leiðiinni rökræöa þeir um tilgang lífsins. Þetta er mynd sem tekur á vandamál- um mannlegs lífs. Þetta er mynd sem fær mann til aö ihuga gildi mannlegrar tilveru. HELMINGSLÍKUR Peter Weller (The Naked Lunch, Robocop 1 og 2) og Robert Hayes (Ar Airplane 1 og 2) leika í hasarmyndinni Fifty/Fifty. Myndin hefst á því aö persóna Roberts Hayes, sem er málaliði, lendir ásamt liöi sínu á eyju sem er I Asíu. Aðgeröin er í því fólgin að maöur og þrjótur hinn mesti. CIA, leyniþjónustan, kemur líka við sögu I myndinni. Mikið er um staögengilsatriði eöa þaö sem kallast á tungu engil- saxneskra „stunts" og þykja sum myndskeiðin vel saman- sett. Þetta er kjörin hasar- mynd. STEPHEN KING ER VINSÆLL Á HVÍTA TJALDINU í maí síöastliönum var fjallaö um myndina Sleepwalkers sem byggö var á smásögu eft- ir Stephen King. Auk þess er búið að gera framhald aö myndinni Pet Sematary. Nú er líka komin myndin The Dark Half sem byggö er á bókum hins miklai hrollvekj- uhöfundar. Myndin er leikstýrö af George Romero og með helstu hlutverk fara Timothy Hutton (Q&A) og Amy Madig- an (Uncle Buck). Timothy Hutton leikur rithöf- undinn Beaumont sem telur sig vera djúpþenkjandi og al- varlegan rithöfund. En hann hefur líka gaman af því aö skrifa hryllingssögur og þá undir dulnafninu George Stark. Einn daginn verður hann svo heillaður af hroll- vekjusögu sinni, sem hann hefur byrjaö á, að hann er byrj- aður aö lifa sig inn í hana og þaö á eftir aö hafa afdrifarikar afleiðingar. NÝ VEGAMYND í myndinni Roadside Prop- hets leika leikarar eins og John Doe, Adam Hororvitz, David Carradine og John Cusack. Myndin fjallar um tvo svala mótorhjólakappa sem ætla aö þeysast frá Los Angel- es til Las Vegas. Yfirleitt tekur það mann 5 klukkustundir aö fara á milli þessara staöa en kapparnir stoppa oft á leiðinni, enda heitt í veðri og þvi ekki vitlaust að fá sér eitthvað svalt, eins og bjór. í einni sjoppunni sér annar kappinn huggulega dömu meðan hann er viö einn spilakassann en allt í einu kippist hann viö og dett- ur niður. Hann hefur fengið banvænt raflost. Hinn félaginn verður vitaskuld hlessa og dapur í senn. Hann ákveður síöan aö fara með líkið til móöur félaga síns því honum finnst réttast aö hinir nánustu fái fregnir af þessu. Móöir hins látna á líka heima í Las Vegas. Þegar Joe, en svo heit- ir sá sem flytur lík vinar síns, er að nálgast Nevada stoppar A Mótor- hjólakapp- arnir í myndinni Roadside Prophets. steypa einum einræöisherra eyjunnar. En aögerðin mis- heppnast vegna þess aö þeim er gerö fyrirsát. Persóna Roberts Hayes ber kennsl á fornvin sinn sem hann hefur ekki séö I áraraðir. Fornvininn leikur Peter Weller. Persóna Peter Wellers vinnur hins veg- ar fyrir einræðisherrann. Myndin þróast síöan í þá átt að fornvinirnir bindast aftur traustum vinarböndum og sameinast gegn einræðisherr- anum því hann er misindis- NÝ ERÓTÍSK MYND ÚR SMIÐJU ZALMAN KING Zalman King geröi handritiö aö 91/2 Weeks áriö 1986 sem var meö þeim Kim Basinger og Mickey Rourke. Auk þess geröi hann myndina Wild Orc- hid áriö 1990. Nú er Wild Orc- hid III: Red Shoe Diary komin. Mynd númer tvö hét Blue Movie og var umfjöllun um hana í Vikunni á síðast- liönu ári. Nýjasta framhaldið fjallar um hjón sem elska hvort annaö heitt. Eiuga þau engin leynd- armál hvort fyrir ööru og eru skiln- ingsrík hvort við annaö. Eig- inmaðurinn er skipu- lagöur í einu og öllu. Hann vill gott heimilis- hald, börn og ástríka eiginkonu. En eigin- konan vill fá meira út úr lífinu. Hún vill meiri FRÍAR HEIMSENDINGAR ALLAN SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÓNTUNARSÍMI: 679333 PIZZAHÚSIÐ Grensásvegi10 - þjónar þer allan solarhringinn spennu sem gæti ef til vill rofiö hina pott- þéttu veröld eiginmannsins. Fer hún aö halda viö skósala sem gefur henni rauða hákæl- aða skó. Eiginkonan unir sér vel I hinu tvöfalda lifi sínu. Myndin þykir falleg og listræn en greinarhöfundur ætlar ekki aö hrósa sjálfri handritagerð- inni. Enda er sagan kannski ekki aöalmáliö heldur frekar það sem fram fer á hvíta tjald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.