Vikan


Vikan - 06.08.1992, Blaðsíða 38

Vikan - 06.08.1992, Blaðsíða 38
w u ...ídragtir, blússur EM& m w , ■pl . i. NEWLOOK ogBUmXYniö Póstsendum Dömu& Herrabúðin Víöurkenningar HG heildverslunar: HVATNING FYRIR IÐNNEMA Eg ætla aö fá annan Es- preschoc, takk. Gjöröu svo vel. Þakka þér kær- lega. Eigum við ekki að byrja á þessu þá? Jú, einmitt. Eru ekki örugglega allir mættir. Nei, Stjáni er ekki kominn. Hinkrum þá og fáum okkur meira súkkulaðikaffi. Súkkulaðikaffi, já. Það er þetta Espreschoc. Aldeilis afbragð. Sambland af kaffi og súkkulaði. Ógurlega gott. Jæja, Stjáni er mættur. Halda mætti við fyrstu sýn af letrinu að nú séum við á veit- ingastað. Ekki er það nú svo. Við erum í verslun, HG heild- verslun. Og þar eru menn að hita upp í súkkulaðikaffinu fyrir afhendingu viðurkenninga sem heildverslunin veitir. Þarna eru mættir nokkrir vel þekktir framreiðslu- og mat- reiðslumenn til þess að taka þátt í veitingunni sem er til handa tveimur nýútskrifuðum sveinum í þessum fögum. Og sveinarnir eru einmitt sveinar. Það eru þeir Bjarni Haralds- son, matreiðslusveinn sem starfar á Naustinu, og Ivar Bragason, framreiðslusveinn í Hallargarðinum. Þessir kumpánar eiga það sammerkt að hafa hlotið hæstu einkunnir f faglegum greinum á sveinsprófi, hvor í sínu fagi. Til staðfestingar ár- angri þeirra Bjarna og ívars voru á staðnum fulltrúar sveinsprófsnefnda hvorrar faggreinar, þeir Trausti Víg- lundsson, Hótel Sögu, sem er formaður sveinsprófsnefndar framreiðslu, og Kristján Sæm- undsson sem sæti á í sveins- ívar Bragason kominn á sinn stað og hér skenkir hann dýrindis koníak. LAUGAVEGI 55 • REYKJAVÍK SÍMI 1 86 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.