Vikan


Vikan - 06.08.1992, Blaðsíða 6

Vikan - 06.08.1992, Blaðsíða 6
„HAFIEG EINU SINNI ÁKVEÐIÐ EITTHVAÐ, GERIÉG ÞAÐ" - segir Gunnur Magnúsdóttir, þátttakandi í forsíðustúlkukeppninni Gunnur Magnúsdóttir vann fyrirsætukeppni i heimabæ sínum, Keflavík, nú í vor og líst bara vel á aö taka þátt í forsíðu- stúlkukeppni Vikunnar. Þótt hún hafi notið þessarar vel- gengni í keppninni í Keflavík segir hún það ekki vera höfuð- atriði að sigra. Gunnur er fædd og uppalin í Keflavík og kann aö vonum vel við sig þar. „Þar er allt sem ég þarf,“ segir hún, „nema þá helst bíóin. Ég fer til Reykja- víkur í bíó því að þangað koma nýju myndirnar fyrst.“ Hún segist lítið vera farin að stunda böll, það sé helst að hún fari á skólaböll. í sumar vinnur Gunnur á Flughótelinu í Keflavík sem þerna. „Mér líkar ágætlega við þjónustustörfin en hef samt ekki hugsað mér að leggja þau fyrir mig, heldur ætla ég mér að verða læknir. Ég er fædd í hrútsmerkinu, 6. apríl 1975, Gunnur Magnúsdóttir er önnur í röö þátttakenda sem Vikan kynnir í keppninni um titilinn „forsíöustúlka ársins". Hún var á dögunum kosin „fyrirsaeta Suöurnesja 1992“. Sigurinn kom henni sjálfkrafa i hóp fyrirsæta hjá „lcelandic Models". Gunnur á ieiö til vinnu sinnar aö lokinni forsíöu- myndatökunni fyrir Vikuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.