Vikan


Vikan - 06.08.1992, Blaðsíða 39

Vikan - 06.08.1992, Blaðsíða 39
TEXTI OG LJÓSM.: JÓHANN GUÐNI REYNISSON Bjarni Haraldsson við flamberingu eftir afhendingu viðurkenningarinnar. prófsnefnd matreiðslu. Einnig voru við athöfnina Jakob H. Magnússon, forseti klúbbs matreiðslumeistara, og síðast en ekki síst, Gunnar Guð- sveinsson, eigandi HG heild- verslunar. Heildverslunin, sem er sér- hæfður innflutningsaðili fyrir allan búnað fyrir hótel og veit- ingahús, veitir sveinunum tveimur mjög vegleg verðlaun. Þar ber hæst ferð til Parísar næsta vetur þar sem farið verður á árlega hótelsýningu. Á slíkum sýningum getur að líta ýmsan búnað sem tilheyrir hótel- og veitingarekstri auk þess sem matreiðslumenn keppa i sínu fagi. Einnig mun verða farið á ýmsa útvalda veitingastaði. Sagði Gunnar við þetta tækifæri að hann vonaðist til þess að slík verð- laun virkuðu hvetjandi á nema en þetta er í fyrsta skipti sem þessar viðurkenningar eru veittar. Þeir Bjarni og ívar tóku heils hugar undir þetta og ekki var annað að heyra en að báð- ir virtu veitinguna mjög mikils. Til eignar hlutu sveinarnir einnig áletraða skildi af þessu tilefni og er stefna heildversl- unarinnar að um árlegan við- burð verði að ræða. Frá afhendingu viöurkenningar HG heildverslunar, framleiöslu- og malreiöslusveinum til handa. F.v.: Jakob H. Magnússon, Kristján Sæmundsson, Gunnar Guösveinsson, Bjarni Haraldsson, ivar Bragason, og Trausti Víglundsson. í tilefni af sýningu myndarinnar Beethoven í Bíó- höllinni hefur tíkin Lísa veriö þar í anddyrinu gest- um til ánægju. Hún er fjarskyld aöalleikara myndar- innar, grallarahundinum Beethoven sem sannar- lega hefur slegiö i gegn. Krakkarnir sem eru meö Lísu á myndinni voru viöstaddir forsýninguna á dögunum. Islensk fegurð NO NAME COSMETICS sxtmar ’32l Rekís hf. - Sími 26525
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.