Vikan


Vikan - 06.08.1992, Síða 39

Vikan - 06.08.1992, Síða 39
TEXTI OG LJÓSM.: JÓHANN GUÐNI REYNISSON Bjarni Haraldsson við flamberingu eftir afhendingu viðurkenningarinnar. prófsnefnd matreiðslu. Einnig voru við athöfnina Jakob H. Magnússon, forseti klúbbs matreiðslumeistara, og síðast en ekki síst, Gunnar Guð- sveinsson, eigandi HG heild- verslunar. Heildverslunin, sem er sér- hæfður innflutningsaðili fyrir allan búnað fyrir hótel og veit- ingahús, veitir sveinunum tveimur mjög vegleg verðlaun. Þar ber hæst ferð til Parísar næsta vetur þar sem farið verður á árlega hótelsýningu. Á slíkum sýningum getur að líta ýmsan búnað sem tilheyrir hótel- og veitingarekstri auk þess sem matreiðslumenn keppa i sínu fagi. Einnig mun verða farið á ýmsa útvalda veitingastaði. Sagði Gunnar við þetta tækifæri að hann vonaðist til þess að slík verð- laun virkuðu hvetjandi á nema en þetta er í fyrsta skipti sem þessar viðurkenningar eru veittar. Þeir Bjarni og ívar tóku heils hugar undir þetta og ekki var annað að heyra en að báð- ir virtu veitinguna mjög mikils. Til eignar hlutu sveinarnir einnig áletraða skildi af þessu tilefni og er stefna heildversl- unarinnar að um árlegan við- burð verði að ræða. Frá afhendingu viöurkenningar HG heildverslunar, framleiöslu- og malreiöslusveinum til handa. F.v.: Jakob H. Magnússon, Kristján Sæmundsson, Gunnar Guösveinsson, Bjarni Haraldsson, ivar Bragason, og Trausti Víglundsson. í tilefni af sýningu myndarinnar Beethoven í Bíó- höllinni hefur tíkin Lísa veriö þar í anddyrinu gest- um til ánægju. Hún er fjarskyld aöalleikara myndar- innar, grallarahundinum Beethoven sem sannar- lega hefur slegiö i gegn. Krakkarnir sem eru meö Lísu á myndinni voru viöstaddir forsýninguna á dögunum. Islensk fegurð NO NAME COSMETICS sxtmar ’32l Rekís hf. - Sími 26525

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.