Vikan


Vikan - 06.08.1992, Blaðsíða 9

Vikan - 06.08.1992, Blaðsíða 9
VIKAN SPJALLAR VIÐ BALTASAR KORMÁK SEM LEIKUR LASS í VEGGFÓÐRI Hann er hár og grannur, dökkur yfirlitum, meö brún augu, svart, stutt- klippt skegg. Hann er fámáll, viröist feiminn og hefur sig lítiö í frammi, kannski svolitiö dulur. Baltasar Kormákur Samper útskrifaöist frá Leiklistarskóla íslands vorið 1990 og hefur starfað viö Þjóðleikhúsið siöan þar sem hann er nú kominn á fastan samning. Þrátt fyrir stuttan feril hefur hann býsna víöa komið viö í ieiklistinni og glímt viö smá og stór hlutverk, bæöi á sviöi og í kvikmyndum. Hann hlaut mjög góöa dóma fyrir leik sinn í Rómeó og Júlíu og Kæru Jelenu í fyrravetur. í báöum tilvikum fór hann meö stór og mikilvæg hlutverk - hinn ástfangna Rómeó og hinn illgjarna Valodia. Nú er frammistaöa hans enn á ný undir smásjánni þar eö hann fer með eitt aöalhlut- verkiö í kvikmyndinni Vegg- fóöri, sem frumsýnd var í Saga-bíóunum fyrir stuttu, Lass, myndlistarnemann drykkfellda. Baltasar Kormákur var aö mála íbúðina sína og sambýl- iskonu sinnar þegar blaða- maöur Vikunnar haföi sam- band við hann vegna frumsýn- ingarinnar sem var þá skammt undan. Hann kvaöst ekki hafa séö myndina á hinum ýmsu stigum vinnslunnar og þess vegna sæi hann verkið í fyrsta sinn á frumsýningunni. Hann kvaö slíkt vera í senn spenn- andi og fyrirkvíðanlegt, því að leikarinn heföi eiginlega ekki hugmynd um hvernig honum hefði reitt af. „Maður er meira ósjálf- bjarga í kvikmynd heldur en á leiksviði. Leikarinn veröur aö setja allt sitt traust á leikstjór- ann. Handritiö og leikurinn er þá allur í höföinu á leikstjóran- um sem klippir myndina kannski allt ööruvísi en gert var ráö fyrir f handritinu og á allt annan veg en leikarinn haföi gert sér í hugarlund. Maöur veit í raun ekkert hvaöa 16. TBL. 1992 VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.