Vikan


Vikan - 15.10.1992, Qupperneq 18

Vikan - 15.10.1992, Qupperneq 18
SALARKIMINN SIGTRYGGUR JÓNSSON SÁLFRÆÐINGUR SVARAR LESENDUM Bréf til Sigtryggs geta snúist um samskipti kynjanna, sam- skipti barna og foreldra, samskipti milli hjóna, kynlíf og annaö þaö sem lýtur aö sálfræöi og sálfræöilegum vanda- málum. Bréfin mega vera nafnlaus eöa undir dulnefni. Utanáskriftin er: Sigtryggur Jónsson sálfræöingur, Álftamýri 3,108 Reykjavík Kæri sálfræðingur. Ég á við ákveðið vandamál að stríða sem ég vil gjarnan fá álit þitt á. Það eru orðin æði- mörg ár síðan ég kynntist manninum mínum og er hann sá eini sem ég hef verið með kyn- ferðis- iega. ,NS EG AFTIIR SAMA ÁHUGA Á KYNLÍFir Við erum barnlaus og samlíf okkar hefur alltaf verið mjög gott. Við höfum þróað aðferðir í kyniífi sem veita okkur báð- um mikla og góða fullnæg- ingu. Fyrir nokkrum mánuðum fluttum við tímabundið inn á foreldra annars okkar, á með- an við bíðum eftir eigin ibúð. Eftir þaö finnst mér eins og iöngun mín til kynlífs hafi minnkað. Ekki það að mér finnist það vont heldur lang- ar mig einfaldlega ekki. Maðurinn minn hefur þó áfram sömu þörfina reynir stanslaust til við mig en bakkar þó alltaf þegar hann finnur hvernig mér líður. Það er varla að ég hafi nokkurn á- huga nú, miðað við að áður gerðum við það jafnvei oft á dag. Við höfum rætt um þetta okkar á miili enda höfum við alltaf getað rætt um þessa hluti. Okkur finnst líklegasta skýringin vera sú að umhverf- ið trufli mig svona mikið. Nú fer að líða að því að við flytj- um í eigin íbúð og er ég farín að hafa áhyggjur af því að ég nái ekki upp sama áhuga á kynlífi og áður. Ef þú hefðir einhverjar ráð- leggingar til okkar vildi ég gjarnan að þú birtirþær. Með fyrirfram þökk, Jóa Jóns Kæra Jóa. Ég birti öll bréf, sem ég svara, og ég á ekki von á því aö þú þekkist af bréfinu. Þú sérð líka að ég hef breytt því sem hugsanlega getur verið ein- kennandi og bent á ykkur. Auk þess er þetta algeng staða ungra hjóna og vandamáliö oft tengt þeirri stöðu. AD GETA SLAKAÐ Á Ég geri sem sagt ráö fyrir að ágiskun ykk- ar varðandi á- stæðurnar fyrir þessu vanda- máli sé rétt. Það er alls ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.